Ungu Stjörnustrákarnir yfirgefa félagið í körfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2021 18:01 Dúi Þór Jónsson í leik með Stjörnunni í vetur á móti Íslandsmeisturum Þórs. Vísir/Bára Karlakörfuboltalið Stjörnunnar hefur misst tvo unglingalandsliðsmenn í önnur félög á síðustu dögum og áður höfðu tvíburarnir af vestan einnig snúið til sín heima. Bakvörðurinn Dúi Þór Jónsson ákvað á dögunum að fara til Akureyrar og spila með Þór í úrvalsdeildinni í vetur og þá hefur framherjinn Orri Gunnarsson ákveðið að spila með Haukum í 1. deildinni. Dúi Þór Jónsson spilaði alls 30 leiki með Stjörnunni í úrvalsdeildinni og var með 4,7 stig og 2,3 stoðsendingar að meðaltali á 10,5 mínútum í leik. Dúi átti nokkra góða leiki í úrslitakeppninni þar sem hann var með 5,3 stig og 2,2 stoðsendingar á 12,5 mínútum í leik. Dúi sem er 20 ára er einn sigursælasti yngri flokka leikmaður landsins en hann hefur unnið marga Íslands- og bikarmeistaratitla með Stjörnunni, nú síðast Íslandsmeistaratitil með unglingaflokki Stjörnunnar. Dúi var einn leikmanna undir tuttugu ára landsliðs Íslands sem keppti í Eistlandi í júlí og var hann í byrjunarliðinu í öllum leikjum liðsins. Orri Gunnarsson var með 2,0 stig og 0,6 fráköst að meðaltali á 6,3 mínútum í 23 leikjum með Stjörnunni í úrvalsdeildinni en á venslasamning með Álftanesi í 1. deildinni þá skoraði hann 11,0 stig og tók 3,3 fráköst í þeirri deild. Orri hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og þykir mikið efni. Fyrir tveimur árum var hann á reynslu í Þýskalandi m.a. hjá Alba Berlin en Orri er átján ára gamall. Tvíburarnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir voru líka með Stjörnunni síðasta vetur ásamt því að hjálpa Vestra upp í úrvalsdeildina á venslasamningi. Þeir eru að vestan og ákváðu fyrr í sumar að taka slaginn með Vestraliðinu í úrvalsdeildinni. Dominos-deild karla Stjarnan Þór Akureyri Haukar Vestri Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Bakvörðurinn Dúi Þór Jónsson ákvað á dögunum að fara til Akureyrar og spila með Þór í úrvalsdeildinni í vetur og þá hefur framherjinn Orri Gunnarsson ákveðið að spila með Haukum í 1. deildinni. Dúi Þór Jónsson spilaði alls 30 leiki með Stjörnunni í úrvalsdeildinni og var með 4,7 stig og 2,3 stoðsendingar að meðaltali á 10,5 mínútum í leik. Dúi átti nokkra góða leiki í úrslitakeppninni þar sem hann var með 5,3 stig og 2,2 stoðsendingar á 12,5 mínútum í leik. Dúi sem er 20 ára er einn sigursælasti yngri flokka leikmaður landsins en hann hefur unnið marga Íslands- og bikarmeistaratitla með Stjörnunni, nú síðast Íslandsmeistaratitil með unglingaflokki Stjörnunnar. Dúi var einn leikmanna undir tuttugu ára landsliðs Íslands sem keppti í Eistlandi í júlí og var hann í byrjunarliðinu í öllum leikjum liðsins. Orri Gunnarsson var með 2,0 stig og 0,6 fráköst að meðaltali á 6,3 mínútum í 23 leikjum með Stjörnunni í úrvalsdeildinni en á venslasamning með Álftanesi í 1. deildinni þá skoraði hann 11,0 stig og tók 3,3 fráköst í þeirri deild. Orri hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og þykir mikið efni. Fyrir tveimur árum var hann á reynslu í Þýskalandi m.a. hjá Alba Berlin en Orri er átján ára gamall. Tvíburarnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir voru líka með Stjörnunni síðasta vetur ásamt því að hjálpa Vestra upp í úrvalsdeildina á venslasamningi. Þeir eru að vestan og ákváðu fyrr í sumar að taka slaginn með Vestraliðinu í úrvalsdeildinni.
Dominos-deild karla Stjarnan Þór Akureyri Haukar Vestri Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn