Sú markahæsta í Íslandsmeistaraliðinu var sú efnilegasta: Ekki búið að vera auðvelt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 12:30 Rakel Sara Elvarsdóttir var í góðum hópi fólks úr KA/Þór sem safnaði að sér verðlaunum á verðlaunahófi HSÍ í gær. Rut Jónsdóttir var valin best, Matea Lonac var kosin besti markvörðurinn og Andri Snær Stefánsson þótti vera besti þjálfari tímabilsins. Instagram/@kathor.handbolti Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í gær og Guðjón Guðmundsson talaði við hana á verðlaunahófi HSÍ. Rakel Sara, sem er aðeins átján ára gömul, varð markahæsti leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs í úrslitakeppninni með 24 mörk í 5 leikjum þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti í leikjum Akureyrarliðsins. Rakel Sara nýtti 77 prósent skota sinna í úrslitakeppninni og skoraði einu marki meira en liðsfélagar sínir Aldís Ásta Heimisdóttir og Rut Jónsdóttir. „Við erum búnar að vinna alveg gríðarlega mikið að þessu og þetta er ekki búið að vera auðvelt en þetta skilaði sér,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir við Gaupa. En af hverju er hún orðin svona góð? Klippa: Rakel Sara: Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla „Ég er bara búin að gera það sem maður gerir. Ég er búin að taka aukaæfingar og vinna að mínum markmiðum sem hafa skilað mér þangað sem ég er komin í dag. Ég mun auðvitað halda áfram núna og reyna að standa mig,“ sagði Rakel Sara en nú verður meiri pressa á henni á næstu leiktíð. „Ég reyni að vera ekki að hugsa út fyrir boxið. Ég ætla að hugsa um sjálf mig fyrst og fremst og hvað ég ætla að gera. Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla,“ sagði Rakel Sara en það má sjá viðtal Gaupa við hana hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Rakel Sara, sem er aðeins átján ára gömul, varð markahæsti leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs í úrslitakeppninni með 24 mörk í 5 leikjum þrátt fyrir að taka ekki eitt einasta víti í leikjum Akureyrarliðsins. Rakel Sara nýtti 77 prósent skota sinna í úrslitakeppninni og skoraði einu marki meira en liðsfélagar sínir Aldís Ásta Heimisdóttir og Rut Jónsdóttir. „Við erum búnar að vinna alveg gríðarlega mikið að þessu og þetta er ekki búið að vera auðvelt en þetta skilaði sér,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir við Gaupa. En af hverju er hún orðin svona góð? Klippa: Rakel Sara: Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla „Ég er bara búin að gera það sem maður gerir. Ég er búin að taka aukaæfingar og vinna að mínum markmiðum sem hafa skilað mér þangað sem ég er komin í dag. Ég mun auðvitað halda áfram núna og reyna að standa mig,“ sagði Rakel Sara en nú verður meiri pressa á henni á næstu leiktíð. „Ég reyni að vera ekki að hugsa út fyrir boxið. Ég ætla að hugsa um sjálf mig fyrst og fremst og hvað ég ætla að gera. Það skilar mér alltaf þegar ég er ekkert að hugsa um hvað aðrir eru pæla,“ sagði Rakel Sara en það má sjá viðtal Gaupa við hana hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti