Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2021 15:01 Rut Arnfjörð Jónsdóttir átti magnað tímabil með KA/Þór en hún var að spila í fyrsta sinn á Íslandi síðan árið 2008. Skjámynd/S2 Sport KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn. Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti) Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira
Rut hjálpaði KA/Þórs liðinu að verða bæði deildarmeistari og Íslandsmeistari á hennar fyrsta tímabili á Akureyri og hennar fyrsta tímabili síðan hún kom heim úr atvinnumennsku. Guðjón Guðmundsson hitti Rut í dag eftir að hún hafði fengið verðlaunin sín afhent. Hann spurði hana hvað hefði staðið upp úr í vetur. „Það er náttúrulega Íslandsmeistaratitilinn og stemmningin sem varð í lokin þegar við unnum þann titil. Auðvitað var allt tímabilið frábært og mikil liðsheild hjá KA/Þór. Það var frábært,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir við Gaupa. Klippa: Rut: Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið „Það gekk ótrúlega vel en líka hjá öllu liðinu og það var ekki bara ég. Það eru sterkar stelpur sem ég er að spila með líka,“ sagði Rut. „Næsta tímabilið verður eflaust erfiðara. Nú vorum við nýtt lið og ekki miklar væntingar fyrir tímabilið. Það verður spennandi á næsta ári. Við erum með mikið af ungum stelpum sem geta bætt sig mikið og ég vona að við verðum jafnöflugar á næsta tímabili,“ sagði Rut en átti hún von á þessu góða gengi? „Nei eiginlega ekki ef ég á að vera alveg hreinskilin. Ég bjóst ekki við því að það myndi ganga svona rosalega vel fyrsta tímabilið en það var algjör bónus og vonandi höldum við þessu áfram,“ sagði Rut. Hér fyrir ofan má sjá viðtal Gaupa við hana. View this post on Instagram A post shared by Meistaraflokkur KA/Þo rs (@kathor.handbolti)
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjá meira