Bíó og sjónvarp

Tökur byrjaðar fyrir Beð­mál í borginni

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Cynthia Nixon, Sarah Jessica Parker og Kristin Davis saman komnar að nýju.
Cynthia Nixon, Sarah Jessica Parker og Kristin Davis saman komnar að nýju. Instagram

Sarah Jessica Parker, Cynthia Nixon og Kristin Davis eru mættar á tökustað nýrrar seríu Beðmáls í borginni, eða Sex and the City. Þær lásu í gegn um handritið að fyrsta þættinum ásamt samleikurum sínum.


Tengdar fréttir

Stað­festa að Sex and the City snúi aftur

Til stendur að framleiða nýja þáttaröð af Sex and the City. Í nýju þáttaröðinni verða tíu hálftíma langir þættir sem framleiddir eru fyrir streymisveituna HBO Max.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.