Sólirnar sendu LeBron og meistarana í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 07:30 Devin Booker átti stórleik þegar Phoenix Suns sendi Los Angeles Lakers í sumarfrí. getty/Harry How Phoenix Suns er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur á Los Angels Lakers, 100-103, í Staples Center í nótt. Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo þrjá leiki í röð og sendi meistarana í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron James fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Devin Booker var maður leiksins en hann skoraði 47 stig, þar af komu 22 í 1. leikhlutanum. Hann tók einnig ellefu fráköst. Booker setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum. Jae Crowder skoraði átján stig og Chris Paul var með átta stig og tólf stoðsendingar. Devin Booker drops an #NBAPlayoffs career-high 47 PTS (33 in 1st half), 8 3PM, helping the @Suns advance! #ThatsGame PHX will take on DEN in the West Semis with Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/PHE5Og3njM— NBA (@NBA) June 4, 2021 LeBron skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Anthony Davis byrjaði inn á en fór af velli eftir aðeins rúmar fimm mínútur þegar nárameiðsli hans tóku sig aftur upp. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar mætir Phoenix Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Denver vann einvígi liðanna, 4-2. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver sem kom til baka eftir að hafa lent fjórtán stigum undir í 3. leikhluta. Michael Porter skoraði 26 stig og setti niður sex þrista. Annan leikinn í röð átti Monte Morris svo frábæra innkomu en hann skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar. Nikola Jokic puts up 36 PTS, 8 REB, 6 AST as the @nuggets prevail in Game 6 to advance! #ThatsGame DEN will matchup with PHX in the West Semis... Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/jsqnZ2EonD— NBA (@NBA) June 4, 2021 Damian Lillard skoraði 28 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Portland. CJ McCollum skoraði 21 stig. Úrslitin í nótt LA Lakers 100-113 Phoenix Portland 115-126 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo þrjá leiki í röð og sendi meistarana í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron James fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Devin Booker var maður leiksins en hann skoraði 47 stig, þar af komu 22 í 1. leikhlutanum. Hann tók einnig ellefu fráköst. Booker setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum. Jae Crowder skoraði átján stig og Chris Paul var með átta stig og tólf stoðsendingar. Devin Booker drops an #NBAPlayoffs career-high 47 PTS (33 in 1st half), 8 3PM, helping the @Suns advance! #ThatsGame PHX will take on DEN in the West Semis with Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/PHE5Og3njM— NBA (@NBA) June 4, 2021 LeBron skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Anthony Davis byrjaði inn á en fór af velli eftir aðeins rúmar fimm mínútur þegar nárameiðsli hans tóku sig aftur upp. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar mætir Phoenix Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Denver vann einvígi liðanna, 4-2. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver sem kom til baka eftir að hafa lent fjórtán stigum undir í 3. leikhluta. Michael Porter skoraði 26 stig og setti niður sex þrista. Annan leikinn í röð átti Monte Morris svo frábæra innkomu en hann skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar. Nikola Jokic puts up 36 PTS, 8 REB, 6 AST as the @nuggets prevail in Game 6 to advance! #ThatsGame DEN will matchup with PHX in the West Semis... Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/jsqnZ2EonD— NBA (@NBA) June 4, 2021 Damian Lillard skoraði 28 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Portland. CJ McCollum skoraði 21 stig. Úrslitin í nótt LA Lakers 100-113 Phoenix Portland 115-126 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira