Frelsi til athafna Bergur Þorri Benjamínsson skrifar 31. maí 2021 14:30 Einu sinni sem oftar áttum við pabbi spjall um stjórnmálin og allt sem því tengist. Ég var þá nýlega búinn að horfa á upptöku af gömlum dægurmálaþætti frá árinu 1989 úr Sjónvarpinu, þar sem þá var aðalumfjöllunarefnið uppgangur Bílaleigu Akureyrar. Fólk var spurt um hvað því fyndist um þau umsvif þeirra sem þá uxu mjög, en þá ríkti stöðnun í atvinnumálum. Pabbi svaraði því að bragði að honum litist vel á þá, og bætti svo við „að ekki mun af veita.“ Nú er heimsbyggðin öll að kljást við afleiðingar heimsfaraldurs með tilheyrandi samdrætti og atvinnuleysi í hæstu hæðum, þar sem ríkissjóður eykur skuldir sínar dag hvern. Ég vil því gera orð föður míns að mínum. Það mun ekki af veita að allar vinnandi hendur búi til aukin verðmæti, meira í dag en í gær. Aðeins þannig er hægt að rétta úr kútnum og lækka skuldir ríkisins, skuldir okkar allra. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 10-12 júní n.k. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson Bakþankar Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Sjá meira
Einu sinni sem oftar áttum við pabbi spjall um stjórnmálin og allt sem því tengist. Ég var þá nýlega búinn að horfa á upptöku af gömlum dægurmálaþætti frá árinu 1989 úr Sjónvarpinu, þar sem þá var aðalumfjöllunarefnið uppgangur Bílaleigu Akureyrar. Fólk var spurt um hvað því fyndist um þau umsvif þeirra sem þá uxu mjög, en þá ríkti stöðnun í atvinnumálum. Pabbi svaraði því að bragði að honum litist vel á þá, og bætti svo við „að ekki mun af veita.“ Nú er heimsbyggðin öll að kljást við afleiðingar heimsfaraldurs með tilheyrandi samdrætti og atvinnuleysi í hæstu hæðum, þar sem ríkissjóður eykur skuldir sínar dag hvern. Ég vil því gera orð föður míns að mínum. Það mun ekki af veita að allar vinnandi hendur búi til aukin verðmæti, meira í dag en í gær. Aðeins þannig er hægt að rétta úr kútnum og lækka skuldir ríkisins, skuldir okkar allra. Höfundur er frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 10-12 júní n.k.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar