„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2021 13:00 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 3,8 mörk í leik í vetur og nýtt 55 prósent skota sinna. Vísir/Hulda Margrét Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. „Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
„Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti