„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2021 13:00 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 3,8 mörk í leik í vetur og nýtt 55 prósent skota sinna. Vísir/Hulda Margrét Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. „Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
„Einar Andri var mjög hrifinn af frammistöðu síns gamla lærisveins Þorsteins Leós Gunnarsson sem í raun og veru sló í gegn í fyrri leik þessara liða. Þá skoraði hann átta mörk og stökk fram á sjónarsviðið. Auðvitað, eins og með unga menn. þá er hann upp og niður eftir það en hann sýndi flotta takta í þessum leik,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í upphafi umfjöllunar um Þorstein Leó Gunnarsson sem skoraði sex mörk á mót FH. „Gunni er að setja hann í margar stöður. Hann er ungur leikmaður en einstakur leikmaður. Hann gerir mikið af mistökum í þessum leik en hann skorar líka frábær mörk,“ sagði Einar Andri Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. Klippa: Seinni bylgjan: Þrumuskot Þorsteins Leó Einar Andri tók saman dæmi til að sýna af hverju Þorsteinn Leó er einstakur leikmaður. „Ég veit ekki hvenær við sáum síðast svona leikmann koma fram það er leikmaður sem er að taka skot af svo löngu færi,“ sagði Einar Andri. Einar sýndi dæmi um hvaðan Þorsteinn er að skjóta. „Við sjáum hérna fjarlægðina enn og aftur. Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma og þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig þetta verður á næsta ári eða þarnæsta ári þegar hann verður kominn með meiri reynslu, meira kjöt og meiri þekkingu,“ sagði Einar „Mér finnst frábært að sjá þetta því þetta er það sem við viljum sjá að hann sé að taka þessi langskot en sé ekki að hnoðast,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Það verður ótrúlega gaman að fylgjast með því hvernig þessi strákur þróast,“ sagði Einar. Það má sjá alla klippuna hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Afturelding Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira