Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Sýna hæfileika sína í LoL

Samúel Karl Ólason skrifar
LOL Gametivi

Strákarnir í GameTíví fengu einhverra hluta vegna ekki boð á MSI mótið sem stendur nú yfir í Laugardalshöll. Því ákváðu þeir að sýna hæfileika sína í League of Legends í mánudagsstreyminu.

League of Legends, eða LoL, er einn vinsælasti leikur sögunnar og er gífurlega vinnsæll meðal iðkenda og áhorfenda rafíþrótta á heimsvísu.

Gamanið hefst klukkan átta í spilaranum hér að neðan, á Stöð 2 eSport og Twitchrás GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.