Flugeldasýning hjá Curry Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2021 09:01 Steph Curry var sjóðandi í nótt. Lachlan Cunningham/Getty Images Steph Curry var magnaður í liði Golden State Warriors sem rúllaði yfir Oklahoma í NBA körfuboltanum í nótt en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Með sigrinum hélt Warriors sér í áttunda sæti vesturdeildarinnar en Curry gerði sér lítið fyrir og skoraði 49 stig í öruggum 136-97 sigri Warriors. Þetta er í sjöunda sinn á leiktíðinni sem Curry setur niður tíu þrista eða meira og í fimmta skipti í síðustu fimmtán leikjum. Hann er semsagt að hitna. The best buckets from Steph Curry (49 PTS) and Bradley Beal (50 PTS) tonight as their scoring title race continued! pic.twitter.com/4omZuOiRyb— NBA (@NBA) May 9, 2021 Warriors á fjóra leiki eftir í deildinni, til þess að halda sér í úrslitakeppnissæti, en þeir eiga erfiða leiki á mánudag og þriðjudag er þeir mæta Utah Jazz og Phoenix Suns í mikilvægum leikjum. Brooklyn Nets vann sinn fyrsta leik í síðustu fimm leikjum er þeir höfðu betur gegn Denver, 125-119, en fyrir leik næturinnar hafði Brooklyn tapað fjórum leikjum í röð. Kevin Durrant átti góðan leik fyrir Brooklyn. Hann gerði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Denver var Nikola Jokić með 29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Með sigrinum hélt Warriors sér í áttunda sæti vesturdeildarinnar en Curry gerði sér lítið fyrir og skoraði 49 stig í öruggum 136-97 sigri Warriors. Þetta er í sjöunda sinn á leiktíðinni sem Curry setur niður tíu þrista eða meira og í fimmta skipti í síðustu fimmtán leikjum. Hann er semsagt að hitna. The best buckets from Steph Curry (49 PTS) and Bradley Beal (50 PTS) tonight as their scoring title race continued! pic.twitter.com/4omZuOiRyb— NBA (@NBA) May 9, 2021 Warriors á fjóra leiki eftir í deildinni, til þess að halda sér í úrslitakeppnissæti, en þeir eiga erfiða leiki á mánudag og þriðjudag er þeir mæta Utah Jazz og Phoenix Suns í mikilvægum leikjum. Brooklyn Nets vann sinn fyrsta leik í síðustu fimm leikjum er þeir höfðu betur gegn Denver, 125-119, en fyrir leik næturinnar hafði Brooklyn tapað fjórum leikjum í röð. Kevin Durrant átti góðan leik fyrir Brooklyn. Hann gerði 33 stig, tók ellefu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Denver var Nikola Jokić með 29 stig, sjö fráköst og sex stoðsendingar. Öll úrslit næturinnar má sjá hér að neðan. Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit næturinnar: Washington - Indiana 133-132 (eftir framlengingu) Detroit - Philadelphia 104-118 Memphis - Toronto 109-99 Brooklyn - Denver 125-119 Oklahoma City - Golden State 97-136 San Antonio - Portland 102-124 Houston - Utah 116-124
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira