Barði gerir tónlist fyrir nýja hryllingsmynd Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2021 16:39 Barði með tónlist í hryllingsmynd. @saga sig Barði Jóhannsson, oft kenndur við Bang Gang, gaf í síðustu viku út tónlist við kvikmyndina Agony. Barði hefur samið og lagt til tónlist í yfir þrjátíu kvikmyndir, leikhúsverk og sjónvarpsþætti en í tónlistinni við Agony læðist hann um stræti trylla og hryllings. „Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins. Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira
„Í Agony læðist Barði um dimm stræti en með svífandi fágun og óræðinni fegurð. Öll höfundareinkenni Barða skína á sama tíma og hann nær að búa til stemningu sem hjálpar myndinni að túlka trylli eða hrylling á nútímalegan hátt og sýnir hæfileika hans að framkalla stemningu án þess að detta í klysju,“ segir í fréttatilkynningu frá forsvarsmönnum kvikmyndarinnar. „Ég er með hina frægu norrænu melankólíu í blóðinu og svo ferðast ég þaðan,” útskýrir Barði. „tónlistin er melankólísk, róleg og flæðandi en með undirliggjani óróa. Hún lýsir vel stemningunni í kvikmyndinni. Ég hef verið mikill áhugamaður um þessa tegund mynda, sérstaklega þegar er vísað í 60s, 70s og 80s kvikmyndagerð í Evrópu og er einn af mínum uppáhalds höfundum Dario Argento sem er einmitt faðir aðalleikkonunnar,“ segir Barði. Í tónlistinni við Agony blandar Barði barði saman strengjum við 70’s syntha og drunur til að búa til nútímalegan draugalegan heim, stundum rómantískan, stundum spennuþrunginn en alltaf með klassa. Agony kom út árið 2020 og er fyrsta mynd leikstjórans Michele Civetta en hann hefur áður hlotið Emmy tilnefningu fyrir auglýsingar og leikstýrt myndböndum fyrir ma. Lou Reed, Foster the People og Yogo Ono. Aðalleikona myndarinnar er Asia Argento (Marie Antoinette, Frida, Land of the Dead) en aukahlutverk ma. í höndum Franco Nero sem er þekktastur fyrir að leika Django í gamla spaghetti vestranum. Myndin átti að fara í kvikyndahús í Bandaríkjunum en fór beint á VOD vegna Covid faraldursins.
Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Sjá meira