Bein útsending: Apple sýnir ný tæki og tól Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2021 16:31 Horft upp í glerjað loftið á verslun Apple í New York. Getty/Eric Thayer Tæknirisinn Apple heldur í dag vorkynningu sína. Búist er við því að fyrirtækið muni kynna nýjar spjaldtölvur, tölvur, AirTags og fleira. Ekki stendur til að kynna nýja síma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd á kynningu Apple en fjölmiðlar vestanhafs eru duglegir við að vakta fyrirtækið. Í frétt Verge segir að sérstaklega sé búist við því að Apple muni kynna nýja og stærri spjaldtölvur. Það er, tvær nýjar tegundir af iPad, þar sem önnur er með ellefu tommu skjá og hin með 12,9 tommu skjá. Talið er líklegt að Apple kynni einnig AirTags. Það eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Einnig hefur verið á kreiki orðrómur um ný heyrnartól. Ný AirPods sem hafi tekið töluverðum breytingum frá síðustu kynslóð. Meðal annars hafur því einnig verið haldið fram að Apple muni kynna uppfærslu á Apple TV. Það kom fyrst út árið 2007 og er ein elsta vara fyrirtækisins í sölu. Kynningin hefst klukkan fimm og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan. Apple Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eins og alltaf hvílir mikil leynd á kynningu Apple en fjölmiðlar vestanhafs eru duglegir við að vakta fyrirtækið. Í frétt Verge segir að sérstaklega sé búist við því að Apple muni kynna nýja og stærri spjaldtölvur. Það er, tvær nýjar tegundir af iPad, þar sem önnur er með ellefu tommu skjá og hin með 12,9 tommu skjá. Talið er líklegt að Apple kynni einnig AirTags. Það eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Einnig hefur verið á kreiki orðrómur um ný heyrnartól. Ný AirPods sem hafi tekið töluverðum breytingum frá síðustu kynslóð. Meðal annars hafur því einnig verið haldið fram að Apple muni kynna uppfærslu á Apple TV. Það kom fyrst út árið 2007 og er ein elsta vara fyrirtækisins í sölu. Kynningin hefst klukkan fimm og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan.
Apple Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira