Vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. apríl 2021 23:01 Arnar Pétursson var frekar súr að loknu tíu marka tapi Íslands í dag. Stöð 2 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvenna landsliðsins, var eðlilega ekki súr er hann ræddi við RÚV eftir tíu marka tap Íslands gegn Slóveníu í umspili fyrir HM í handbolta. Síðari leikurinn fer fram hér á landi á miðvikudaginn kemur. „Það eru náttúrulega vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu. Við ætluðum okkur sannarlega meira hérna í dag. En við vorum bara því miður ekki að ná því fram sem við ætluðum okkur. Þetta eru vonbrigði,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik. „Mér fannst við vera of linar. Fannst í aðgerðunum, skotunum eins og það vantaði smá hugrekki. Við vorum oft á tíðum að fá ágætis möguleika til að negla á markið en vorum ekki að nýta það.“ „Vorum líka oft á tíðum að spila okkur í færi þegar boltinn fékk að ganga einum lengra, þegar við náðum að skila honum af okkur, sem við vorum ekki að nýta. Vorum við ekki nógu góðar í sókninni. Ekki nógu beittar.“ „Er alveg sáttur við varnarleikinn á heildina litið. Er líka alveg sáttur að við hleyptum þeim ekki í mörg hraðaupphlaup og vorum ekkert að missa þær fram úr okkur þar. Það er samt fullt af hlutum bæði í vörn og sókn sem við hefðum getað gert betur. Við vissum alveg að við værum að fara hingað í erfiðan leik og allir hefðu þurft að eiga sinn besta dag, það gekk því miður ekki upp.“ „Við þurfum að njóta þess að spila þennan seinni leik og gera okkar besta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari að loknu tapi Íslands í Slóveníu í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá vef RÚV. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
„Það eru náttúrulega vonbrigði að við skyldum ekki gera meiri leik úr þessu. Við ætluðum okkur sannarlega meira hérna í dag. En við vorum bara því miður ekki að ná því fram sem við ætluðum okkur. Þetta eru vonbrigði,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik. „Mér fannst við vera of linar. Fannst í aðgerðunum, skotunum eins og það vantaði smá hugrekki. Við vorum oft á tíðum að fá ágætis möguleika til að negla á markið en vorum ekki að nýta það.“ „Vorum líka oft á tíðum að spila okkur í færi þegar boltinn fékk að ganga einum lengra, þegar við náðum að skila honum af okkur, sem við vorum ekki að nýta. Vorum við ekki nógu góðar í sókninni. Ekki nógu beittar.“ „Er alveg sáttur við varnarleikinn á heildina litið. Er líka alveg sáttur að við hleyptum þeim ekki í mörg hraðaupphlaup og vorum ekkert að missa þær fram úr okkur þar. Það er samt fullt af hlutum bæði í vörn og sókn sem við hefðum getað gert betur. Við vissum alveg að við værum að fara hingað í erfiðan leik og allir hefðu þurft að eiga sinn besta dag, það gekk því miður ekki upp.“ „Við þurfum að njóta þess að spila þennan seinni leik og gera okkar besta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari að loknu tapi Íslands í Slóveníu í dag. Viðtalið í heild sinni má sjá vef RÚV.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti