Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2021 13:01 Topp fimm listi vikunnar í Seinni bylgjunnar var í boði Þorgerðar Önnu Atladóttur. stöð 2 sport Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að hafa spilað þrjá leiki í vetur er Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir í 5. sæti á lista Þorgerðar. Í 4. sæti listans er Helena Rut Örvarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar. „Hún er mjög flott í vörn og ekkert smá sterk. Það er erfitt að komast framhjá henni,“ sagði Þorgerður um Helenu. Sunna Jónsdóttir hjá ÍBV er í 3. sæti listans. „Hún er búin að vera geggjuð í vörn og sókn og er alhliða leikmaður. Þegar maður horfir á ÍBV í vörn eru sóknarmenn sem forðast að fara á Sunnu því það er erfitt að komast þar í gegn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Bestu varnarmenn Olís-deildar kvenna Næsti leikmaður á lista kom nokkuð á óvart, ekki að hún hafi komist á listann heldur að hún skyldi ekki vera á toppi hans. Það er Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram. „Það sem ég ætla að segja um Steinunni og kannski Önnu Úrsúlu líka er að þær eru ekki bara góðar í löglegum stöðvunum. Þær gera vörnina í sínum liðum betri. Þær vinna báðar vel með markverðinum og þetta eru varnarmenn sem er geggjað að hafa í sínu liði en ógeðslega pirrandi að vera á móti,“ sagði Þorgerður. Í efsta sæti listans setti hún HK-inginn Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur sem er með langflestar löglegar stöðvanir í Olís-deildinni. „Hún er búin að vera frábær. Samkvæmt HB Statz er hún með átta lögleg stopp að meðaltali í leik. Hún er búin að springa út á þessu tímabili. Maður sá alveg eitthvað frá henni áður en hún er stöðug, fáránleg fljót og sterk á fótunum,“ sagði Þorgerður um Elnu. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa spilað þrjá leiki í vetur er Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir í 5. sæti á lista Þorgerðar. Í 4. sæti listans er Helena Rut Örvarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar. „Hún er mjög flott í vörn og ekkert smá sterk. Það er erfitt að komast framhjá henni,“ sagði Þorgerður um Helenu. Sunna Jónsdóttir hjá ÍBV er í 3. sæti listans. „Hún er búin að vera geggjuð í vörn og sókn og er alhliða leikmaður. Þegar maður horfir á ÍBV í vörn eru sóknarmenn sem forðast að fara á Sunnu því það er erfitt að komast þar í gegn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Bestu varnarmenn Olís-deildar kvenna Næsti leikmaður á lista kom nokkuð á óvart, ekki að hún hafi komist á listann heldur að hún skyldi ekki vera á toppi hans. Það er Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram. „Það sem ég ætla að segja um Steinunni og kannski Önnu Úrsúlu líka er að þær eru ekki bara góðar í löglegum stöðvunum. Þær gera vörnina í sínum liðum betri. Þær vinna báðar vel með markverðinum og þetta eru varnarmenn sem er geggjað að hafa í sínu liði en ógeðslega pirrandi að vera á móti,“ sagði Þorgerður. Í efsta sæti listans setti hún HK-inginn Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur sem er með langflestar löglegar stöðvanir í Olís-deildinni. „Hún er búin að vera frábær. Samkvæmt HB Statz er hún með átta lögleg stopp að meðaltali í leik. Hún er búin að springa út á þessu tímabili. Maður sá alveg eitthvað frá henni áður en hún er stöðug, fáránleg fljót og sterk á fótunum,“ sagði Þorgerður um Elnu. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira