Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2021 07:00 Lewis Hamilton er með fleiri markmið fyrir árið 2021 en að verða heimsmeistari í áttunda skiptið. Clive Mason/Getty Images Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. Í viðtali við Sky Sports sagði Hamilton að hann hafi aðeins skrifað undir eins árs framlengingu því „það hafi ekki verið nein þörf“ á að skipuleggja framtíðina frekar. Þar með gaf hann í skyn að hann gæti skrifað undir stutta samninga í Formúlunni héðan í frá. Hamilton samdi við Mercedes í febrúar eftir að hafa legið undir feldi varðandi hvað framtíðin bæri í skauti í sér. Hann er að fara taka þátt í sínu 15. tímabili í Formúlu 1 og hefur ekki talað um að leggja stýrið á hilluna en hann virðist ekki vilja skuldbinda sig til lengri tíma. Here's that @LewisHamilton content you ordered. pic.twitter.com/vsBUoQnkG0— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) March 2, 2021 „Við erum uppi á skrítnum tíma og ég vildi bara skrifa undir eins árs framlengingu. Svo getum við bætt við það þegar þar að kemur,“ sagði hinn 36 ára gamli Englendingur. Hamilton stefnir á sinn áttunda heimsmeistaratitil, eitthvað sem hefur ekki verið gert áður í Formúlu 1 áður. Hann segir þó margt annað skipta máli á komandi tímabili, þá aðallega jafnrétti og baráttuna gegn kynþáttafordómum. „Það er það sem keyrir mig áfram þessa dagana,“ sagði Hamilton um baráttu sína gegn fordómum en bætti að lokum við. „Auðvitað erum við þarna til að vinna, það er það sem við öll hjá Mercedes stefnum á og mitt markmið er að koma til baka með titilinn fyrir þau.“ Formúla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Í viðtali við Sky Sports sagði Hamilton að hann hafi aðeins skrifað undir eins árs framlengingu því „það hafi ekki verið nein þörf“ á að skipuleggja framtíðina frekar. Þar með gaf hann í skyn að hann gæti skrifað undir stutta samninga í Formúlunni héðan í frá. Hamilton samdi við Mercedes í febrúar eftir að hafa legið undir feldi varðandi hvað framtíðin bæri í skauti í sér. Hann er að fara taka þátt í sínu 15. tímabili í Formúlu 1 og hefur ekki talað um að leggja stýrið á hilluna en hann virðist ekki vilja skuldbinda sig til lengri tíma. Here's that @LewisHamilton content you ordered. pic.twitter.com/vsBUoQnkG0— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) March 2, 2021 „Við erum uppi á skrítnum tíma og ég vildi bara skrifa undir eins árs framlengingu. Svo getum við bætt við það þegar þar að kemur,“ sagði hinn 36 ára gamli Englendingur. Hamilton stefnir á sinn áttunda heimsmeistaratitil, eitthvað sem hefur ekki verið gert áður í Formúlu 1 áður. Hann segir þó margt annað skipta máli á komandi tímabili, þá aðallega jafnrétti og baráttuna gegn kynþáttafordómum. „Það er það sem keyrir mig áfram þessa dagana,“ sagði Hamilton um baráttu sína gegn fordómum en bætti að lokum við. „Auðvitað erum við þarna til að vinna, það er það sem við öll hjá Mercedes stefnum á og mitt markmið er að koma til baka með titilinn fyrir þau.“
Formúla Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira