„Ekki orðinn þreyttur á leikjaálaginu enda ekki að spila sjálfur” Andri Már Eggertsson skrifar 1. mars 2021 22:11 Snorri hvetur sína menn til dáða í kvöld. vísir/vilhelm Valur vann sterkan sigur á FH í kvöld. Leikurinn var jafn 15 - 15 þegar liðin héldu til hálfleiks. Seinni hálfleikur var frábær í alla staði hjá Val, FH átti fá svör við bæði varnar og sóknarleik Vals sem endaði með 33-26 sigri heimamanna. „Vikan var svolítið sérstök fyrir leik og líklegast ekki eins og ég hefði óskað mér en við gerðum gott úr þessu og rúmlega það sem gleður mig alveg svakalega mikið sem þjálfara,” sagði Snorri Steinn aðspurður hvernig undirbúningur liðsins var, verandi með 4 lykilmenn ekki á skýrslu. „Ég veit alveg að ég er með góða breidd og það er ástæða fyrir því hvers vegna ég er með menn á bekknum sem geta komið inná og skilað framlagi, ég er þó ekkert að sækjast eftir því að leikmenn séu í banni, meiddir eða veikir.” Leikurinn var jafn 15 - 15 í hálfleik en í seinni hálfleik átti Valur frábæran leik og gengu frá FH ingum sem virtust eiga fá svör við því sem Valur var að gera. „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, í seinni hálfleik var margt sem gekk upp, vörnin stóð vel, við fengum varða bolta og var sóknarleikurinn vel smurður.” „Við lærðum mikið af leiknum á móti KA sem við nýttum okkur í kvöld þegar FH fór að minnka niður forskotið okkar.” Mikið hefur verið um að leikmenn deildarinnar séu að lenda í langtíma meiðslum vegna leikjaálags, deildin er spiluð þétt og verður enn þéttari núna á næstunni og velta margir fyrir sér hvort það þurfi breytingar. „Við förum ekki að breyta mótinu frá því sem komið er, þetta var það sem við vissum að myndi liggja fyrir þegar við ræddum um þetta. Ég mótmælti þessu ekki neitt á sínum tíma og fer ég ekki að gera það í dag.” „Meiðsli leikmanna er ekkert til að leika sér með en svona er staðan, mér persónulega finnst þetta fínt enda er ég ekkert að spila svo ég er ekki þreyttur,” sagði Snorri Steinn léttur að lokum. Olís-deild karla Valur Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sjá meira
„Vikan var svolítið sérstök fyrir leik og líklegast ekki eins og ég hefði óskað mér en við gerðum gott úr þessu og rúmlega það sem gleður mig alveg svakalega mikið sem þjálfara,” sagði Snorri Steinn aðspurður hvernig undirbúningur liðsins var, verandi með 4 lykilmenn ekki á skýrslu. „Ég veit alveg að ég er með góða breidd og það er ástæða fyrir því hvers vegna ég er með menn á bekknum sem geta komið inná og skilað framlagi, ég er þó ekkert að sækjast eftir því að leikmenn séu í banni, meiddir eða veikir.” Leikurinn var jafn 15 - 15 í hálfleik en í seinni hálfleik átti Valur frábæran leik og gengu frá FH ingum sem virtust eiga fá svör við því sem Valur var að gera. „Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn, í seinni hálfleik var margt sem gekk upp, vörnin stóð vel, við fengum varða bolta og var sóknarleikurinn vel smurður.” „Við lærðum mikið af leiknum á móti KA sem við nýttum okkur í kvöld þegar FH fór að minnka niður forskotið okkar.” Mikið hefur verið um að leikmenn deildarinnar séu að lenda í langtíma meiðslum vegna leikjaálags, deildin er spiluð þétt og verður enn þéttari núna á næstunni og velta margir fyrir sér hvort það þurfi breytingar. „Við förum ekki að breyta mótinu frá því sem komið er, þetta var það sem við vissum að myndi liggja fyrir þegar við ræddum um þetta. Ég mótmælti þessu ekki neitt á sínum tíma og fer ég ekki að gera það í dag.” „Meiðsli leikmanna er ekkert til að leika sér með en svona er staðan, mér persónulega finnst þetta fínt enda er ég ekkert að spila svo ég er ekki þreyttur,” sagði Snorri Steinn léttur að lokum.
Olís-deild karla Valur Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Sjá meira