Umhverfismálin hjá VR Helga Ingólfsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 14:01 Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Umhverfismál Formannskjör í VR Mest lesið Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson Skoðun Halldór 20.12.2025 Halldór Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Sjá meira
Á vettvangi stjórnar VR hefur á síðustu árum verið unnið að því að félagið uppfæri umhverfisstefnu sína og setji fram sín markmið í umhverfismálum. Á þessu sviði eins og svo mörgum öðrum er félagið í fararbroddi. Í gildi er umhverfisstefna en markmiðið er að uppfærð umhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins sem taki á umhverfismálum, félagsmálum og stjórnarháttum (UFS) Í samráði við Circular Solutions ehf var umhverfisstefna félagsins uppfærð á síðasta ári og sett fram markmiðaáætlun sem er núna í innleiðingarferli. Að kolefnisjafna starfsemi VR er meðal þess sem er í vinnslu ásamt fleiri mælanlegum markmiðum sem snúa bæði að innri starfsemi félagsins eins og ferðum starfsmanna til og frá vinnu og viðburðum á vegum félagsins sem og ytri þáttum í starfsemi félagins eins og m.a. fjárfestingum. VR hefur þannig sett sér mælanleg markmið í umhverfis og loftslagsmálum og horfir til þess aðumhverfisstefna VR verði hluti af nýrri sjálfbærnistefnu félagsins. Þetta kemur fram í fundargerð stjórnar VR 9. September 2020. Sem fráfarandi formanni umhverfsnefndar Vr er mér ljúft og skilt að koma þessum upplýsingum á framfæri vegna greinaskrifa Helgu Guðrúnar Jónasdóttur á Visi.is þann 23. Febrúar 2021 umhverfismál og meint aðgerðaleysi VR á þeim vettvangi. Framundan eru miklar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum sem kalla á breytta hegðun í neyslu og samgöngum okkar allra. Við höfum upplýsingar um að við erum að slá met í magni á sorpi á hvern íbúa þannig að það er verk að vinna. Í fyrsta lagi að minnka magnið og svo í öðru lagi að koma sorpi í rétta förgun og endurvinnslu. Hvernig við förum á milli staða skiptir svo líka miklu máli, færri ferðir og ferðir þar sem fleiri ferðast saman er það sem við þurfum að hugsa um. VR mun verða öflugur þáttakandi í því að takast á við nýjar áskoranir í umhverfis- og loftslagsmálum eins og öðrum hagsmunamálum sem snúa að félagsmönnum VR. Höfundur er bókari, bæjarfulltrúi og stjórnarmaður í VR.
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar