1706 Halla Þorvaldsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 13:31 er fjöldi þeirra sem greinist að meðaltali með krabbamein á hverju ári. Spár gera ráð fyrir að á næstu 20 árum fjölgi tilfellum í um 2100 á hverju ári. Sem betur fer er árangur af greiningu og meðferð krabbameina góður hér á landi og í árslok voru á lífi 15.874 sem höfðu fengið krabbamein. Lífslíkur fólks hér á landi eru mjög góðar í alþjóðlegum samanburði. Krabbamein eru margir ólíkir sjúkdómar og batahorfur fólks mjög ólíkar eftir því hvaða sjúkdómur á í hlut. Þrátt fyrir góðan árangur eru krabbamein enn stærsta orsök ótímabærra dauðsfalla, þ.e. hjá þeim sem deyja fyrir 74 ára aldur og því miður er það ennþá svo að sum krabbamein, einkum sjaldgæf mein, eru illviðráðanleg allt frá greiningu. Áskoranirnar eru óteljandi. Góður árangur af greiningu og meðferð er mikið fagnaðarefni. Fagnaðarefni, en þó á að vera hægt að ná enn betri árangri. Til að svo megi verði þarf þó átak frá öllum hliðum. Mikið er í húfi og við þurfum að gera allt sem hægt er að gera, bæði til að koma í veg fyrir meinin og að tryggja að þau sem veikjast haldi sem bestri heilsu allt frá greiningu uns eftir að meðferð lýkur. Með markvissum forvarnaraðgerðum er hægt að fækka krabbameinstilvikum. Rannsóknir sýna að mörg krabbamein eru lífsstílstengd og hægt er að koma í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum með heilbrigðari lífsháttum. Þar þarf samstillt átak margra aðila og aðgerðir stjórnvalda spila þar stórt hlutverk. Íslensku þjóðinni tókst í sameiningu að draga svo úr reykingum að eftir er tekið á heimsvísu. Það hefur gert að verkum að nýgengi lungnakrabbameins er á leið niður. Við getum breytt lífsháttum okkar á þann veg að líkur á krabbameinum minnki. Sýnum metnað, setjum okkur markmið og höldum áfram í sameiningu. Krabbamein eru hluti af lífi okkar allra. Öll eigum við ástvin eða einhverja nákomna sem hafa tekist á við krabbamein. Eitt af hverjum þremur okkar fær krabbamein á lífsleiðinni. Við skulum reyna að breyta því hjá komandi kynslóðum. Krabbameinsfélagið hefur í 70 ár rutt brautina fyrir framfarir í tengslum við krabbamein. Hjá félaginu og aðildarfélögum þess um land allt vinna sjálfboðaliðar og fagfólk við að koma í veg fyrir krabbamein með forvörnum, fækka dauðsföllum vegna krabbameina meðal annars með rannsóknum til að bæta meðferð og greiningu og hagsmunagæslu. Veita stuðning, ráðgjöf, sinna námskeiðum, fræðslu og félagsstarfi til að líf með og eftir krabbamein verði eins gott og hægt er. Stuðningur fólksins og fyrirtækjanna í landinu gerir Krabbameinsfélaginu kleift að vera ávallt til staðar fyrir öll þau sem takast á við krabbamein, hvort sem þau hafa veikst eða eru aðstandendur, veita faglegan stuðning, og ráðgjöf endurgjaldslaust. Krabbameinsfélagið er félagið þitt. Með þínum stuðningi tökumst við á við nýjar áskoranir og finnum nýjar leiðir fyrir þig og þína. Eitt aðildarfélag Krabbameinsfélagsins, Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein, lýkur vitundarvakningu sinni í kvöld með sjónvarpsútsendingu hjá Sjónvarpi Símans. Fylgist með! Höfundur er framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Skimun fyrir krabbameini Halla Þorvaldsdóttir Mest lesið Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Sjá meira
er fjöldi þeirra sem greinist að meðaltali með krabbamein á hverju ári. Spár gera ráð fyrir að á næstu 20 árum fjölgi tilfellum í um 2100 á hverju ári. Sem betur fer er árangur af greiningu og meðferð krabbameina góður hér á landi og í árslok voru á lífi 15.874 sem höfðu fengið krabbamein. Lífslíkur fólks hér á landi eru mjög góðar í alþjóðlegum samanburði. Krabbamein eru margir ólíkir sjúkdómar og batahorfur fólks mjög ólíkar eftir því hvaða sjúkdómur á í hlut. Þrátt fyrir góðan árangur eru krabbamein enn stærsta orsök ótímabærra dauðsfalla, þ.e. hjá þeim sem deyja fyrir 74 ára aldur og því miður er það ennþá svo að sum krabbamein, einkum sjaldgæf mein, eru illviðráðanleg allt frá greiningu. Áskoranirnar eru óteljandi. Góður árangur af greiningu og meðferð er mikið fagnaðarefni. Fagnaðarefni, en þó á að vera hægt að ná enn betri árangri. Til að svo megi verði þarf þó átak frá öllum hliðum. Mikið er í húfi og við þurfum að gera allt sem hægt er að gera, bæði til að koma í veg fyrir meinin og að tryggja að þau sem veikjast haldi sem bestri heilsu allt frá greiningu uns eftir að meðferð lýkur. Með markvissum forvarnaraðgerðum er hægt að fækka krabbameinstilvikum. Rannsóknir sýna að mörg krabbamein eru lífsstílstengd og hægt er að koma í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum með heilbrigðari lífsháttum. Þar þarf samstillt átak margra aðila og aðgerðir stjórnvalda spila þar stórt hlutverk. Íslensku þjóðinni tókst í sameiningu að draga svo úr reykingum að eftir er tekið á heimsvísu. Það hefur gert að verkum að nýgengi lungnakrabbameins er á leið niður. Við getum breytt lífsháttum okkar á þann veg að líkur á krabbameinum minnki. Sýnum metnað, setjum okkur markmið og höldum áfram í sameiningu. Krabbamein eru hluti af lífi okkar allra. Öll eigum við ástvin eða einhverja nákomna sem hafa tekist á við krabbamein. Eitt af hverjum þremur okkar fær krabbamein á lífsleiðinni. Við skulum reyna að breyta því hjá komandi kynslóðum. Krabbameinsfélagið hefur í 70 ár rutt brautina fyrir framfarir í tengslum við krabbamein. Hjá félaginu og aðildarfélögum þess um land allt vinna sjálfboðaliðar og fagfólk við að koma í veg fyrir krabbamein með forvörnum, fækka dauðsföllum vegna krabbameina meðal annars með rannsóknum til að bæta meðferð og greiningu og hagsmunagæslu. Veita stuðning, ráðgjöf, sinna námskeiðum, fræðslu og félagsstarfi til að líf með og eftir krabbamein verði eins gott og hægt er. Stuðningur fólksins og fyrirtækjanna í landinu gerir Krabbameinsfélaginu kleift að vera ávallt til staðar fyrir öll þau sem takast á við krabbamein, hvort sem þau hafa veikst eða eru aðstandendur, veita faglegan stuðning, og ráðgjöf endurgjaldslaust. Krabbameinsfélagið er félagið þitt. Með þínum stuðningi tökumst við á við nýjar áskoranir og finnum nýjar leiðir fyrir þig og þína. Eitt aðildarfélag Krabbameinsfélagsins, Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks með krabbamein, lýkur vitundarvakningu sinni í kvöld með sjónvarpsútsendingu hjá Sjónvarpi Símans. Fylgist með! Höfundur er framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins.
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun