Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 17:58 Niklas Landin lyftir bikarnum á loft. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti