Birkir nýr markaðsstjóri Storytel á Íslandi Eiður Þór Árnason skrifar 28. janúar 2021 15:41 Birkir Ágústsson segir Storytel stefna á frekari vöxt hér á landi. Aðsend Birkir Ágústsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Storytel á Íslandi. Hann hefur undanfarin ár stýrt markaðs- og kynningarmálum fyrir Sjónvarp Símans Premium og Enska boltann á Síminn Sport. Áður starfaði hann hjá 365 miðlum um árabil og stýrði þar kynningardeild Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Sport. Fram kemur í tilkynningu frá Storytel að Birkir sé með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands. Þá er hann sagður hafa sterkan grunn í markaðs- og kynningarmálum og unnið með stærstu sjónvarpsbirgjum í heimi, þar á meðal HBO, Walt Disney, Showtime og English Premier League. Birkir segist hlakka til að koma sér vel fyrir í nýju hlutverki og hjálpa Storytel að stefna á frekari vöxt hér á landi. Fyrirtækið sé í mikilli sókn og með yfir eina og hálfa milljón áskrifenda á heimsvísu. „Hljóðbækur eru orðnar hluti af daglegu lífi okkar og ég er spenntur fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ segir hann í samtali við Vísi. Birkir er í sambúð með Ásu Guðrúnu Guðmundsdóttir og eiga þau saman tvö börn. „Það er gott að fá Birki í okkar ört vaxandi teymi, við þurfum reynslumikið fólk sem hjálpar okkur að stækka enn frekar á spennandi markaði,“ er haft eftir Stefáni Hjörleifssyni, landstjóra Storytel á Íslandi, í tilkynningu frá fyrirtækinu. Vistaskipti Bókmenntir Tækni Tengdar fréttir Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. 3. júlí 2020 16:01 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Storytel að Birkir sé með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og alþjóðaviðskipti frá Háskóla Íslands. Þá er hann sagður hafa sterkan grunn í markaðs- og kynningarmálum og unnið með stærstu sjónvarpsbirgjum í heimi, þar á meðal HBO, Walt Disney, Showtime og English Premier League. Birkir segist hlakka til að koma sér vel fyrir í nýju hlutverki og hjálpa Storytel að stefna á frekari vöxt hér á landi. Fyrirtækið sé í mikilli sókn og með yfir eina og hálfa milljón áskrifenda á heimsvísu. „Hljóðbækur eru orðnar hluti af daglegu lífi okkar og ég er spenntur fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ segir hann í samtali við Vísi. Birkir er í sambúð með Ásu Guðrúnu Guðmundsdóttir og eiga þau saman tvö börn. „Það er gott að fá Birki í okkar ört vaxandi teymi, við þurfum reynslumikið fólk sem hjálpar okkur að stækka enn frekar á spennandi markaði,“ er haft eftir Stefáni Hjörleifssyni, landstjóra Storytel á Íslandi, í tilkynningu frá fyrirtækinu.
Vistaskipti Bókmenntir Tækni Tengdar fréttir Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. 3. júlí 2020 16:01 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Samruni Storytel og Forlagsins blásinn af Ekki verður af fyrirhuguðum samruna Forlagsins og Storytel sem tilkynnt var um í sumar. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Storytel og Forlagsins, þar sem einnig er greint frá undirritun „langtímasamnings“ milli fyrirtækjanna um dreifingu hljóð- og rafbóka. Teikn voru á lofti um að Samkeppniseftirlitið myndi ekki samþykkja samrunann, að sögn landsstjóra Storytel á Íslandi. 21. desember 2020 15:12
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. 3. júlí 2020 16:01