Handbolti

Twitter eftir tapið gegn Frökkum: Gísli Hul­k­geir og ömur­leg dóm­gæsla

Anton Ingi Leifsson skrifar
Gísli Þorgeir flýgur inn í leiknum í dag.
Gísli Þorgeir flýgur inn í leiknum í dag. Epa/Petr David Josek

Twitter var á fleygiferð, eins og vanalega, yfir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Landinn tísti mikið yfir leiknum eins og vaninn er yfir landsleikjum Íslands.

Íslenska liðið átti í raun flottan leik og stóð í sterku liði Frakka allan leikinn en það dugði ekki til. Ísland hefur þar með tapað báðum leikjum sínum í milliriðlinum til þessa; gegn Sviss og Frökkum.

Þriðji og síðasti leikurinn í milliriðlinum er á sunnudaginn kemur er Ísland mætir Noregi sem stendur vel að vígi með einn besta handboltamann í heimi, Sander Sagosen, á sínum snærum.

Hér að neðan má sjá brot af því besta af Twitter yfir leiknum.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.