Handtekinn eftir þungar ásakanir Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 10:00 Angel Cabrera situr nú á bak við lás og slá í Brasilíu. Rey Del Rio/Getty Images Eitt stærsta golf nafnið í Suður Ameríku, Angel Cabrera, hefur nú verið handtekinn eftir að hafa verið undir smásjá af Interpol. Þetta staðfestu erlendir miðlar í gær. Cabrera var í janúar settur á rauðan lista hjá Interpol, sem þýðir að handtökuskipun var á honum um allan heim, en rauði liturinn var settur á Cabrera vegna ásakana á hendur honum í heimalandinu, Argentínu. Silva Rivadero og Cecilia Torres, fyrrum unnustur kylfingsins, hafa ásakað hann um þjófnað, ofbeldi, hótanir um ofbeldi og tilraun til manndráps. Þetta allt á að hafa átt sér stað á árunum 2016 til 2020. Argentinian golfer Angel Cabrera is arrested in Brazil and charged with assault, theft and intimidation https://t.co/0X1fHvDNH4— Daily Mail Online (@MailOnline) January 15, 2021 Cabrera var handtekinn í Brasilíu á fimmtudag. Hann mun koma fyrir dómara í Argentínu á næstu dögum en Cabrera vann meðal annars Mastersmótið árið 2009 og Opna bandaríska árið 2007. Hann átti að spila á Masters í nóvember en meiðsli í hönd komu í veg fyrir það. Hann dvaldi undir lokin í Bandaríkjunum á útrunnu vegabréfsleyfi en einhvern veginn tókst honum að komast til Brasilíu þar sem hann hélt jólin hátíðleg, í felum. Skömmu siðar var hann handtekinn í ríkrahverfinu í Rio de Janeiro en Angel Cabrera hefur unnið 46 mót á ferlinum, frá því að hann tók fyrst þátt á atvinnumannamóti árið 1989. Federal Police in Brazil have arrested golfer Angel Cabrera on an Interpol red notice for alleged crimes committed in Argentina.https://t.co/0BW7OCJRVI— CNN Sport (@cnnsport) January 15, 2021 Golf Argentína Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira
Cabrera var í janúar settur á rauðan lista hjá Interpol, sem þýðir að handtökuskipun var á honum um allan heim, en rauði liturinn var settur á Cabrera vegna ásakana á hendur honum í heimalandinu, Argentínu. Silva Rivadero og Cecilia Torres, fyrrum unnustur kylfingsins, hafa ásakað hann um þjófnað, ofbeldi, hótanir um ofbeldi og tilraun til manndráps. Þetta allt á að hafa átt sér stað á árunum 2016 til 2020. Argentinian golfer Angel Cabrera is arrested in Brazil and charged with assault, theft and intimidation https://t.co/0X1fHvDNH4— Daily Mail Online (@MailOnline) January 15, 2021 Cabrera var handtekinn í Brasilíu á fimmtudag. Hann mun koma fyrir dómara í Argentínu á næstu dögum en Cabrera vann meðal annars Mastersmótið árið 2009 og Opna bandaríska árið 2007. Hann átti að spila á Masters í nóvember en meiðsli í hönd komu í veg fyrir það. Hann dvaldi undir lokin í Bandaríkjunum á útrunnu vegabréfsleyfi en einhvern veginn tókst honum að komast til Brasilíu þar sem hann hélt jólin hátíðleg, í felum. Skömmu siðar var hann handtekinn í ríkrahverfinu í Rio de Janeiro en Angel Cabrera hefur unnið 46 mót á ferlinum, frá því að hann tók fyrst þátt á atvinnumannamóti árið 1989. Federal Police in Brazil have arrested golfer Angel Cabrera on an Interpol red notice for alleged crimes committed in Argentina.https://t.co/0BW7OCJRVI— CNN Sport (@cnnsport) January 15, 2021
Golf Argentína Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Sjá meira