Breki: Ólíklegt að ég fari í Grillið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 18:50 Breki Dagsson og félagar í Fjölni féllu í dag. vísir/daníel „Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
„Þetta er nátturlega ótrúlega súrt“ sagði Breki Dagsson, leikmaður Fjölnis, eftir að það varð ljóst að liðið myndi ekki spila í Olís deildinni á næsta tímabili. „Ef maður lítur tilbaka þá eru við anskoti nálægt þessu í alltof mörgum leikjum í vetur og erum oft óheppnir. Enn svo getum við sjálfum okkur kennt að tapa þessum úrslitaleikjum gegn liðunum í kringum okkur“ Breki sem er besti leikmaður liðsins, hefur átt virkilega gott tímabil fyrir liðið en hann telur nú líklegt að hann kveðji uppeldisfélagið eftir tímabilið „Ég hef í rauninni ekkert pælt í þessu en mér finnst ólíklegt að ég fari aftur í Grillið“ sagði Breki sem telur líklegt að hann spili í efstu deild á næsta tímabili „Annars er ég ekki kominn svo langt að ég er ekki farinn að pæla almennilega í þessu“ Þrjár umferðir eru eftir enn Breki segir að liðið þurfi að mæta í þá leiki og spila uppá stoltið „Við þurfum bara að spila uppá stoltið. Það þýðir ekkert að hætta núna, þá getum við alveg eins gefið leikina. Við þurfum bara að mæta og sýna úr hverju við erum byggðir og vonandi ná í einhver úrslit“ sagði Breki að lokum
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍBV 25-38| Fjölnir fallinn úr efstu deild ÍBV fór illa með Fjölni á heimavelli þegar liðið féll úr efstu deild. Fjölnir situr á botni deildarinnar með 5 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. 23. febrúar 2020 17:15