Tíu leikmenn sem fengu hærri laun á ferlinum en Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2020 12:30 Michael Jordan fékk vissulega mjög vel borgað á síðustu tveimur tímabilum sínum með Chicago Bulls en fyrstu ellefu árin hans hjá Bulls þá var hann ekki að fá mikið miðað við það sem hann gaf félaginu. Getty/Kent Smith Michael Jordan er að margra mati besti körfuboltamaður sögunnar en hann er aftur á móti langt frá því að vera sá launahæsti. Það eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa fengið meiri tekjur en hann frá sínum félögum í NBA-deildinni. Jordan hafði vissulega gríðarlegar tekjur á ferli sínum og hefur enn. Þessar tekjur koma þó aðeins af litlu leiti frá laununum sem hann fékk fyrir að spila. Aðaltekjur Jordan koma í gegnum auglýsingatekjur og skósamninga þar sem hann hefur fengið miklu meira en allir aðrir. Michael Jordan s salary of $33.14 million for the 1997-98 season was more than twice as much as the combined salaries of teammates Dennis Rodman, Scottie Pippen, Ron Harper and Toni Kuko . https://t.co/TdEYtpvnm5— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) April 28, 2020 Þegar kemur að launum fyrir að spila þá fékk Michael Jordan ekki mikið miðað við leikmenn í dag. Hann fékk vissulega frábæra samninga fyrir tvö síðustu tímabilin sín með Chicago Bulls, 63,28 milljónir Bandaríkjadala á tveimur árum, en þegar Jordan vann sinn fjórða titil 1996 þá var hann aðeins búinn að fá tæpar 28 milljónir dollara fyrir fyrstu ellefu tímabilin sín. Þetta þýðir að Jordan fékk aðeins samanlagt 93,3 milljónir dollara í laun á NBA-ferli sínum og fyrir vikið eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa náð því að vera launahærri en besti leikmaður allra tíma. Michael Jordan is donating his entire share of the proceeds of #TheLastDance ($3-4 million) to charitable causes, per @Forbes @kbadenhausen. In 2001, MJ donated his entire salary to relief efforts for 9/11. https://t.co/sMgaVnZOgx— Ballislife.com (@Ballislife) April 21, 2020 Við erum að tala um leikmann sem varð sex sinnum NBA-meistari, tíu sinnum stigakóngur, fimm kosinn leikmaður ársins, skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik í yfir þúsund NBA-leikjum og var alltaf bestur þegar allt var undir í leikjunum. House of Bounce síðan tók því saman athyglisvert myndband um tíu leikmenn sem mörgum kemur örugglega á óvart að hafa fengið hærri laun en Michael Jordan. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. NBA Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Michael Jordan er að margra mati besti körfuboltamaður sögunnar en hann er aftur á móti langt frá því að vera sá launahæsti. Það eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa fengið meiri tekjur en hann frá sínum félögum í NBA-deildinni. Jordan hafði vissulega gríðarlegar tekjur á ferli sínum og hefur enn. Þessar tekjur koma þó aðeins af litlu leiti frá laununum sem hann fékk fyrir að spila. Aðaltekjur Jordan koma í gegnum auglýsingatekjur og skósamninga þar sem hann hefur fengið miklu meira en allir aðrir. Michael Jordan s salary of $33.14 million for the 1997-98 season was more than twice as much as the combined salaries of teammates Dennis Rodman, Scottie Pippen, Ron Harper and Toni Kuko . https://t.co/TdEYtpvnm5— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) April 28, 2020 Þegar kemur að launum fyrir að spila þá fékk Michael Jordan ekki mikið miðað við leikmenn í dag. Hann fékk vissulega frábæra samninga fyrir tvö síðustu tímabilin sín með Chicago Bulls, 63,28 milljónir Bandaríkjadala á tveimur árum, en þegar Jordan vann sinn fjórða titil 1996 þá var hann aðeins búinn að fá tæpar 28 milljónir dollara fyrir fyrstu ellefu tímabilin sín. Þetta þýðir að Jordan fékk aðeins samanlagt 93,3 milljónir dollara í laun á NBA-ferli sínum og fyrir vikið eru ótrúlegustu leikmenn sem hafa náð því að vera launahærri en besti leikmaður allra tíma. Michael Jordan is donating his entire share of the proceeds of #TheLastDance ($3-4 million) to charitable causes, per @Forbes @kbadenhausen. In 2001, MJ donated his entire salary to relief efforts for 9/11. https://t.co/sMgaVnZOgx— Ballislife.com (@Ballislife) April 21, 2020 Við erum að tala um leikmann sem varð sex sinnum NBA-meistari, tíu sinnum stigakóngur, fimm kosinn leikmaður ársins, skoraði yfir 30 stig að meðaltali í leik í yfir þúsund NBA-leikjum og var alltaf bestur þegar allt var undir í leikjunum. House of Bounce síðan tók því saman athyglisvert myndband um tíu leikmenn sem mörgum kemur örugglega á óvart að hafa fengið hærri laun en Michael Jordan. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan.
NBA Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira