Harður árekstur í sólarhringsakstrinum í Le Mans Birgir Þór Harðarson skrifar 16. júní 2012 18:53 Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Piergiuseppe Perazzini ók hægfara Ferrari-bílnum inn í hliðina á Toyota-bíl Davidson. Toyota-bíllinn var í þriðja sæti og systurbíll hans í öðru sæti á eftir Audi R18 bíl. Við áreksturinn tókst Toyotan á loft og endaði á veggnum án þess að Davidson gæti nokkuð gert. Áreksturinn var í Muslanne beygjunni frægu en hún er gríðarlega flólkin fyrir ökumenn. Perazzini sagði við Eurosport að hann hefði vitað af Davidson við hliðina á sér. "Það er bara ómögulegt að átta sig á fjarlægðunum á svona miklum hraða," sagði hann. Nú vinna brautarstarfsmenn við að endurbyggja vegriðið og mun það taka um 30 mínútur. Á meðan er gulum flöggum veifað um alla brautina og öryggisbílarnir þrír leiða hópinn. Myndband af árekstrinum má finna hér að ofan. Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Anthony Davidson var í þriðja sæti þegar hann reyndi að hringa hægari bíl í sólarhringskappakstrinum í Le Mans sem stendur nú yfir. Áreksturinn var gríðarlega harður en ökuþórarnir virðast ómeiddir en Davidson verður sendur á sjúkrahús til frekari skoðunnar. Piergiuseppe Perazzini ók hægfara Ferrari-bílnum inn í hliðina á Toyota-bíl Davidson. Toyota-bíllinn var í þriðja sæti og systurbíll hans í öðru sæti á eftir Audi R18 bíl. Við áreksturinn tókst Toyotan á loft og endaði á veggnum án þess að Davidson gæti nokkuð gert. Áreksturinn var í Muslanne beygjunni frægu en hún er gríðarlega flólkin fyrir ökumenn. Perazzini sagði við Eurosport að hann hefði vitað af Davidson við hliðina á sér. "Það er bara ómögulegt að átta sig á fjarlægðunum á svona miklum hraða," sagði hann. Nú vinna brautarstarfsmenn við að endurbyggja vegriðið og mun það taka um 30 mínútur. Á meðan er gulum flöggum veifað um alla brautina og öryggisbílarnir þrír leiða hópinn. Myndband af árekstrinum má finna hér að ofan.
Formúla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira