Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:30 Ein hugmyndin um að breyta NBA lógóinu. Skjámynd/Twitter/@new_branches Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. Fólk hefur minnst Kobe Bryant með margskonar hættu og mörg tár hafa fallið enda erfitt fyrir fólk að sætta sig við að missa þennan stórbrotna sendiherra körfuboltans á slíkan hátt. Margir vilja nú heiðra minningu Kobe Bryant með því að láta breyta merki eða lógó NBA-deildarinnar. Undirskriftalisti fyrir að láta Kobe verða fyrirmyndina af nýju NBA lógó hefur farið um netheima síðasta rúma sólarhringinn og það er óhætt að segja að undirteknirnar hafi verið góðar. Should Kobe Bryant be the new logo for the NBA? Nearly 2 million people want to see it happen: https://t.co/b0YD5yKYRgpic.twitter.com/S9352VXDtr— Sporting News (@sportingnews) January 28, 2020 Meira en tvær milljónir manna hafa skrifað undir þessa beiðni um að breyta merki deildarinnar. Það bætist stanslaust við og ekki fjarlægt að talan verði komin upp í þrjár milljónir en það má fylgjast með þessu hér. NBA-deildin hefur aldrei beint viðurkennt það að Jerry West sé fyrirmyndin af núverandi merki en flestir körfuboltaáhugamenn eru hins vegar þess fullvissir. Maður sem kallar sig „Nick M“ setti undirskriftalistann af stað. „Vegna ótímabærs og óvænts fráfalls Kobe Bryant biðjum við þig um að skrifa undir þessa beiðni um að gera hann ódauðlegan sem nýja lógó NBA-deildarinnar,“ segir í beiðninni sem er stíluð á NBA-deildina og yfirmann hennar Adam Silver. NBA lógóið í dag var hannað árið 1969 og tekið í notkun árið 1971. Það er almennt talið vera gert eftir mynd af NBA goðsögninni Jerry West. Það var síðan Jerry West sem átti mikinn þátt í því að Kobe Bryant kom til Los Angeles Lakers á sínum því hann skipti á Vlade Divac og Kobe Bryant sem hafði þá verið valinn þrettándi í nýliðavalinu. in just 24 hours over 2 million people have signed the petition to make Kobe the new NBA logohttps://t.co/mSSQL09vqzpic.twitter.com/XsOTziKD9k— New Branches (@new_branches) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum