Erlent

Framboð til framkvæmdastjóra WTO

Frakkar hafa tilkynnt um framboð Pascals Lamy til framkvæmdastjóra heimsviðskiptastofnunarinnar WTO. Lamy var um hríð viðskiptastjóri Evrópusambandsins og fékk mikið lof fyrir að hafa dregið úr niðurgreiðslustefnu sambandsins. Hann nýtur stuðnings tuttugu og fjögurra Evrópuþjóða en níu mánuðir eru þangað til að núverandi framkvæmdastjóri WTO lætur af störfum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×