Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2019 10:30 Finnur Freyr Stefánsson lagði hamarinn á Stólana. mynd/stöð 2 sport Tindastóll vann átta stiga sigur á föllnum Sköllum í 21. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta á sunnudaginn en Stólarnir hafa misst flugið eftir áramót og rúmlega það. Þetta lið sem var á toppnum eftir fyrri umferðina getur endað í fimmta sæti eftir 22. umferðina á fimmtudaginn og misst heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni en liðið hefur verið ólíkt sjálfu sér á nýju ári. „Þeir fá engin góð skot. Þessi sniðskot sem þeir fá eru allt skot yfir menn. Þeir ná ekki að brjóta neinar varnir og komast ekki framhjá einum né neinum. Þeir eru bara hægir og þungir og rosalega fyrirsjáanlegir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, Íslandsmeistari síðustu fimm ára með KR, í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Svo gerist það í þessum leik að vörnin er ekki að skapa neitt en Stólarnir hafa lifað mikið á varnarleiknum sínum og fengið mikið af auðveldum körfum. Vörnin var ekki til staðar í þessum leik nema í byrjun þriðja leikhluta þar sem að þeir ná 17-2 rispu,“ sagði Finnur Freyr. Jón Halldór Eðvaldsson spáði því opinberlega í byrjun móts að allt myndi springa í loft upp í Skagafirðinum og að liðið myndi enda í fimmta eða sjötta sæti. Þá var hlegið en minna er hlegið að Jonna núna. „Þeir lenda í „panikki“ í janúar og gjörsamlega fara á taugum. Nú eru þeir með lið sem er slakara en byrjaði. Af hverju í ósköpunum taka þeir til dæmis annan mann fyrir utan í staðinn fyrir stóran mann þegar að þeir eru með Pétur, Viðar, Brynjar og bosman? Með fullri virðingu fyrir Helga Rafni, Helga Frey og Axel vini mínum eru þeir ekki lengur gæjar sem geta verið í toppbaráttunni,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna um Stólana má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Stólarnir í basli Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira
Tindastóll vann átta stiga sigur á föllnum Sköllum í 21. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta á sunnudaginn en Stólarnir hafa misst flugið eftir áramót og rúmlega það. Þetta lið sem var á toppnum eftir fyrri umferðina getur endað í fimmta sæti eftir 22. umferðina á fimmtudaginn og misst heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni en liðið hefur verið ólíkt sjálfu sér á nýju ári. „Þeir fá engin góð skot. Þessi sniðskot sem þeir fá eru allt skot yfir menn. Þeir ná ekki að brjóta neinar varnir og komast ekki framhjá einum né neinum. Þeir eru bara hægir og þungir og rosalega fyrirsjáanlegir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, Íslandsmeistari síðustu fimm ára með KR, í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Svo gerist það í þessum leik að vörnin er ekki að skapa neitt en Stólarnir hafa lifað mikið á varnarleiknum sínum og fengið mikið af auðveldum körfum. Vörnin var ekki til staðar í þessum leik nema í byrjun þriðja leikhluta þar sem að þeir ná 17-2 rispu,“ sagði Finnur Freyr. Jón Halldór Eðvaldsson spáði því opinberlega í byrjun móts að allt myndi springa í loft upp í Skagafirðinum og að liðið myndi enda í fimmta eða sjötta sæti. Þá var hlegið en minna er hlegið að Jonna núna. „Þeir lenda í „panikki“ í janúar og gjörsamlega fara á taugum. Nú eru þeir með lið sem er slakara en byrjaði. Af hverju í ósköpunum taka þeir til dæmis annan mann fyrir utan í staðinn fyrir stóran mann þegar að þeir eru með Pétur, Viðar, Brynjar og bosman? Með fullri virðingu fyrir Helga Rafni, Helga Frey og Axel vini mínum eru þeir ekki lengur gæjar sem geta verið í toppbaráttunni,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna um Stólana má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Stólarnir í basli
Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjá meira