Frakkar lækka túrskattinn Sæunn Gísladóttir skrifar 15. desember 2015 13:36 Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna. Vísir/Getty Franska þingið hefur samþykkt að lækka svokallaðan „túrskatt", virðisaukaskatt á hreinlætisvörum fyrir konur, úr 20 prósent niður í 5,5 prósent eftir aðra umferð málsins á þingi. Hafnað var tillögunni fyrr á árinu. Skattlagning á dömubindum og túrtöppum í Frakklandi verður því svipaður og í Bretlandi. Á Íslandi lögðu nýverið átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappa fari úr 24 prósentum í 11 prósent. Í kjölfarið lagði meirihluti efnahags og viðskiptanefndar svo til í nefndaráliti við fjárlög næsta árs að tollar á þessar vörur yrðu felldar niður. Gagnrýni á skattlagningu ætti rétt á sér. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Franska þingið hefur samþykkt að lækka svokallaðan „túrskatt", virðisaukaskatt á hreinlætisvörum fyrir konur, úr 20 prósent niður í 5,5 prósent eftir aðra umferð málsins á þingi. Hafnað var tillögunni fyrr á árinu. Skattlagning á dömubindum og túrtöppum í Frakklandi verður því svipaður og í Bretlandi. Á Íslandi lögðu nýverið átta þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt karlar, fram frumvarp til breytingar á lögum um virðisaukaskatti þar sem lagt er til að skattur á dömubindi og túrtappa fari úr 24 prósentum í 11 prósent. Í kjölfarið lagði meirihluti efnahags og viðskiptanefndar svo til í nefndaráliti við fjárlög næsta árs að tollar á þessar vörur yrðu felldar niður. Gagnrýni á skattlagningu ætti rétt á sér.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira