Sport

Hressti upp á krikketið með kóki

Knattspyrnumenn á Bretlandi eru ekki einu íþróttamennirnir sem ánetjast flösu djöfulsins því Graham Wagg, hjá krikketliðinu Warwickshire var settur í bann þangað til í janúar 2006 vegna kókaínneyslu. Wagg viðurkenndi af eigin rammleik að hafa notað kókaín og fékk því mildari dóm en ella. Krikket er íþrótt í hægari kantinum og því þykir líklegt að hann hafi ætlað að hressa upp á hana með því að fá sér smá í nebbann.....



Fleiri fréttir

Sjá meira


×