Forvirkar rannsóknaraðgerðir á Ólympíuleikunum BBI skrifar 4. júní 2012 10:17 Lögreglan í Bretlandi hefur gefið það út að hún muni beita forvirkum rannsóknaraðgerðum komi upp grunur um fyrirhugaðar óeirðir eða glæpi í tengslum við Ólympíuleikana. Chris Allison, aðstoðarlögreglustjóri, sagði að vasaþjófar, þjófar og klíkur sem hafa í hyggju að trufla leikana verði undir smásjá. „Ef okkur grunar að einhver ætli að brjóta af sér þá munum við grípa inní, auðvitað innan ramma laganna." Þetta er svipuð aðferð og notuð er á Notting Hill hátíðinni í Bretlandi, tveggja daga kjötkveðjuhátið sem fram fer í ágúst á hverju ári. Ef lögreglu grunar að einhverjir hyggist fremja lögbrot og fyrir liggur að sá hinn sami hefur áður gerst sekur um glæpi þá grípur lögreglan til aðgerða áður en afbrotin eru framin. Meðlimur í Occupy London hreyfingunni, Hannah Eiseman-Renyard, hefur viðrað áhyggjur af því að aðgerðir lögreglunnar muni beinast gegn mótmælendum sem hyggist nota Ólympíuleikana til að koma málstað sínum á framfæri. „Skilgreiningin á mótmælum virðist vera sú sama og á óeirðum og glæpum," bendir hún á. Talsmenn lögreglunnar gera lítið úr þessum áhyggjum og segjast muni vernda rétt manna til mótmæla. „Ef einhver vill mótmæla verður hann að tala við okkur fyrirfram svo við getum virt rétt hans til friðsamra mótmæla." Ólympíuleikarnir verða haldnir í London í ár og hefjast 27. júlí. Fjallað er um málið í The Guardian í gær. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi hefur gefið það út að hún muni beita forvirkum rannsóknaraðgerðum komi upp grunur um fyrirhugaðar óeirðir eða glæpi í tengslum við Ólympíuleikana. Chris Allison, aðstoðarlögreglustjóri, sagði að vasaþjófar, þjófar og klíkur sem hafa í hyggju að trufla leikana verði undir smásjá. „Ef okkur grunar að einhver ætli að brjóta af sér þá munum við grípa inní, auðvitað innan ramma laganna." Þetta er svipuð aðferð og notuð er á Notting Hill hátíðinni í Bretlandi, tveggja daga kjötkveðjuhátið sem fram fer í ágúst á hverju ári. Ef lögreglu grunar að einhverjir hyggist fremja lögbrot og fyrir liggur að sá hinn sami hefur áður gerst sekur um glæpi þá grípur lögreglan til aðgerða áður en afbrotin eru framin. Meðlimur í Occupy London hreyfingunni, Hannah Eiseman-Renyard, hefur viðrað áhyggjur af því að aðgerðir lögreglunnar muni beinast gegn mótmælendum sem hyggist nota Ólympíuleikana til að koma málstað sínum á framfæri. „Skilgreiningin á mótmælum virðist vera sú sama og á óeirðum og glæpum," bendir hún á. Talsmenn lögreglunnar gera lítið úr þessum áhyggjum og segjast muni vernda rétt manna til mótmæla. „Ef einhver vill mótmæla verður hann að tala við okkur fyrirfram svo við getum virt rétt hans til friðsamra mótmæla." Ólympíuleikarnir verða haldnir í London í ár og hefjast 27. júlí. Fjallað er um málið í The Guardian í gær.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira