Sport

Viera verður hjá Arsenal

Patrick Viera, fyrirliði Arsenal, verður áfram hjá enska félaginu og fer ekki til Real Madríd en spænska félagið vildi ekki greiða Arsenal uppsett verð fyrir leikmaninn. Endanlega slitnaði upp úr viðræðum félaganna í gærkvöldi. Viera fylgir því ekki Michael Owen suður á bóginn en fyrr í morgun var greint frá því að hann hefði verið seldur til risanna í Real Madríd fyrir ónefnda upphæð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×