Viðskipti innlent

FÍS með verulegar áhyggjur af vinnubrögðum ríkisbankanna

Félag íslenskra stórkaupmanna.
Félag íslenskra stórkaupmanna.

Stjórn FÍS lýsir yfir verulegum áhyggjum af þeirri óvissu sem ríkir um meðferð banka á fyrirtækjum í skuldavanda í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér í dag.

Þar segir að verklag um úrlausn fyrirtækja í vanda virðist vera mjög mismunandi og engin heildarstefna hefur verið sett um þessi mál, sem þó er mikilvægt í ljósi þess að um afleiðingar kerfishruns er að ræða.

Þá er mjög mismunandi hvernig staðið hefur verið að sölu á eignarhlutum í fyrirtækjum sem bankar eða eignarhaldsfélög í þeirra eigu hafa eignast.

Hægt er að lesa yfirlýsinguna í heild sinni hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×