Viðskipti innlent

Heildarviðskipti í Kauphöllinni tæpir 15 milljarðar

Úrvalsvísitalan (OMX16) hækkaði lítillega í dag eða um 0,21 prósent og stendur nú í 778,73 stigum. Heildarviðskipti í kauphöllinni í dag voru tæpir fimmtán milljarðar. Þar af var verslað með skuldabréf fyrir fjórtán og hálfan milljarð.

Flest hlutabréf skráðra fyrirtækja lækkuðu í dag. Mest þó Icelandair Group sem lækkaði um 1,30 prósent. Næst kom Marel með lækkun upp á 0,98 prósent.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×