Luka Karabatic: Verðlaunapeningurinn er svo þungur Arnar Björnsson í Katar skrifar 1. febrúar 2015 20:35 Luka Karabatic er yngri bróðir hins frábæra leikmanns, Nikola Karabatic. Hlutverk hans er að standa vaktina í vörninni. Það gerði hann í úrslitaleiknum gegn Katar í kvöld með sóma líkt og í öðrum leikjum Frakka. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill hans. Hann segir að Íslendingar séu með eitt besta handboltalið í Evrópu. „Við erum glaðir og stoltir. Það er mikill léttir að hafa unnið leikinn sem var erfiður því við höfðum betur gegn sterku liði Katara. Þeir sýndu það í leiknum að þeir verðskulduðu að spila til úrslita. „Við urðum að spila okkar besta leik til að vinna og það tókst og því erum við í skýjunum.“ Bjuggust þið við því að spila níu leiki á mótinu án þess að tapa? „Markmið okkar fyrir mótið var auðvitað að vinna gullið en vissum að það yrði erfitt. Það kom á daginn í fyrstu leikjunum í mótinu því þá vorum við ekki að spila vel. „En í leiknum gegn Argentínu sýndum við okkar rétta andlit og þremur næstu leikjum spiluðum við æ betur,“ sagði Karabatic. Eina liðið sem ykkur tókst ekki að vinna var Ísland, en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í riðlakeppninni. „Jú, það er rétt en við hefðum getað tapað þeim leik. Ísland á eitt besta handboltalið í Evrópu og það er alltaf erfitt að vinna íslenska liðið. Ég man að við töpuðum fyrir þeim á Ólympíuleikum. „Ég held að það hafi jafnvel verið gott að við unnum ekki þennan leik gegn Íslandi [í riðlinum] og mikilvægt augnablik. Eftir hann spiluðum við betur á mótinu.“ Hvernig er svo tilfinningin að vera með gullið um hálsinn? „Verðlaunapeningurinn er svo þungur en það er frábær tilfinning fyrir handboltamann að vinna gullverðlaun á heimsmeistaramóti. „Það er minning sem ég á alla mína ævi og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu liði og að hafa tekið þátt í þessu ævintýri með félögum mínum,“ sagði Karabatic en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. 1. febrúar 2015 20:19 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Luka Karabatic er yngri bróðir hins frábæra leikmanns, Nikola Karabatic. Hlutverk hans er að standa vaktina í vörninni. Það gerði hann í úrslitaleiknum gegn Katar í kvöld með sóma líkt og í öðrum leikjum Frakka. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill hans. Hann segir að Íslendingar séu með eitt besta handboltalið í Evrópu. „Við erum glaðir og stoltir. Það er mikill léttir að hafa unnið leikinn sem var erfiður því við höfðum betur gegn sterku liði Katara. Þeir sýndu það í leiknum að þeir verðskulduðu að spila til úrslita. „Við urðum að spila okkar besta leik til að vinna og það tókst og því erum við í skýjunum.“ Bjuggust þið við því að spila níu leiki á mótinu án þess að tapa? „Markmið okkar fyrir mótið var auðvitað að vinna gullið en vissum að það yrði erfitt. Það kom á daginn í fyrstu leikjunum í mótinu því þá vorum við ekki að spila vel. „En í leiknum gegn Argentínu sýndum við okkar rétta andlit og þremur næstu leikjum spiluðum við æ betur,“ sagði Karabatic. Eina liðið sem ykkur tókst ekki að vinna var Ísland, en liðin gerðu jafntefli, 26-26, í riðlakeppninni. „Jú, það er rétt en við hefðum getað tapað þeim leik. Ísland á eitt besta handboltalið í Evrópu og það er alltaf erfitt að vinna íslenska liðið. Ég man að við töpuðum fyrir þeim á Ólympíuleikum. „Ég held að það hafi jafnvel verið gott að við unnum ekki þennan leik gegn Íslandi [í riðlinum] og mikilvægt augnablik. Eftir hann spiluðum við betur á mótinu.“ Hvernig er svo tilfinningin að vera með gullið um hálsinn? „Verðlaunapeningurinn er svo þungur en það er frábær tilfinning fyrir handboltamann að vinna gullverðlaun á heimsmeistaramóti. „Það er minning sem ég á alla mína ævi og ég er stoltur af því að vera hluti af þessu liði og að hafa tekið þátt í þessu ævintýri með félögum mínum,“ sagði Karabatic en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45 Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23 Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45 Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38 Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48 Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14 Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. 1. febrúar 2015 20:19 Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36 Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00 Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Sjá meira
Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag. 1. febrúar 2015 15:45
Syprzak: Gáfum allt í leikinn Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar. 1. febrúar 2015 17:23
Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5 Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar. 1. febrúar 2015 22:45
Syprzak tryggði Pólverjum bronsið Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag. 1. febrúar 2015 15:38
Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM. 1. febrúar 2015 13:48
Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið. 1. febrúar 2015 20:14
Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn. 1. febrúar 2015 20:19
Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag. 1. febrúar 2015 17:36
Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann. 1. febrúar 2015 12:00
Strobel: Landslið Katars eins og félagslið Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta. 1. febrúar 2015 09:00