Eldsneytissala dregst saman um 68% Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. apríl 2020 07:00 Það er dýrt að kaupa bensín. Sala á eldsneyti dróst saman um 42% á milli marsmánaða 2019 og 2020. Meðal dagleg sala sem af er apríl er 68% lægri en meðal dagleg sala í apríl í fyrra. Samkomubann vegna COVID-19 tók gildi á miðnætti 15. mars, en í aðdraganda þess var sala á eldsneyti 8% hærri á dag að meðaltali en í mars í fyrra, samkvæmt frétt á vef Hagstofu Íslands. Tölur yfir eldsneytissölu dagana fyrir samkvomubann og fyrstu daga samkomubannsins. „Dagana fyrir samkomubann voru rúm 9% af sölu á erlend greiðslukort, en um miðjan mánuðinn var hlutur þeirra undir 1% af heildar sölu. Eftir að samkomubann var sett á dró úr sölu eldsneytis nokkuð stöðugt á milli vikna, en nokkur aukning í sölu mælist í byrjun apríl,“ segir enn frekar á heimasíðu Hagstofu Íslands. Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent
Sala á eldsneyti dróst saman um 42% á milli marsmánaða 2019 og 2020. Meðal dagleg sala sem af er apríl er 68% lægri en meðal dagleg sala í apríl í fyrra. Samkomubann vegna COVID-19 tók gildi á miðnætti 15. mars, en í aðdraganda þess var sala á eldsneyti 8% hærri á dag að meðaltali en í mars í fyrra, samkvæmt frétt á vef Hagstofu Íslands. Tölur yfir eldsneytissölu dagana fyrir samkvomubann og fyrstu daga samkomubannsins. „Dagana fyrir samkomubann voru rúm 9% af sölu á erlend greiðslukort, en um miðjan mánuðinn var hlutur þeirra undir 1% af heildar sölu. Eftir að samkomubann var sett á dró úr sölu eldsneytis nokkuð stöðugt á milli vikna, en nokkur aukning í sölu mælist í byrjun apríl,“ segir enn frekar á heimasíðu Hagstofu Íslands.
Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent