Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar 17. febrúar 2015 00:00 Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. Sjá nánar á á https://www.feministinn.is/?p=404 Í tilkynningu segir m.a.: „Femínistafélag Íslands leggst gegn því að staðgöngumæðrun verði heimiluð á Íslandi, hvort sem er í hagnaðarskyni eða velgjörðarskyni. Félagið segir að barneignir séu ekki sjálfsögð mannréttindi og konur og æxlunarfæri þeirra ekki leið að markmiðum annarra.“ Nei, það er eflaust rétt hjá þeim að þetta séu ekki sjálfsögð mannréttindi enda eru það forréttindi að fá að vera foreldri. Ef Jón og Gunna eiga í vandræðum með að eignast barn, hvað er það þá okkar hinna að skipta okkur af leiðinni sem þau velja að fara sér til aðstoðar? Ef systir Gunnu býðst til að bera barn fyrir parið er það þá ekki bara hennar ákvörðun, ákvörðun sem við hin ættum frekar að virða en að agnúast út í? Í tilkynningunni segir einnig: „Hagsmunir þeirra sem vilja eignast börn vega hins vegar minna en yfirráð kvenna yfir eigin líkama og frelsi kvenna frá kröfum um að þær vinni tilfinningaleg og líkamleg þrekvirki til að tryggja hamingju annarra.“Forræðishyggja Bíddu, fyrirgefið að ég spyrji, en hvað varð um frjálst val? Fellur það að „ráða yfir eigin líkama“ ekki þar undir ef valið snýr að því að ganga með barn fyrir aðra, af fúsum og frjálsum vilja? Ég er orðin ansi þreytt á þeirri forræðishyggju sem virðist ríkja á alltof mörgum stöðum í samfélaginu þegar kemur að málefni eins og staðgöngumæðrun. Hvernig er með einhleypar konur sem fara á Art Medica og fá aðstoð lækna til að verða þungaðar? Á ekki bara að banna það líka? Eru það eitthvað frekar mannréttindi en staðgöngumæðrun? Er sæði karlmanna eitthvað frekar leið að markmiðum annarra en konur og æxlunarfæri þeirra? Er Femínistafélag Íslands þess umkomið að taka ákvarðanir fyrir aðra? Getum við ekki verið sammála um það að frjálst val eigi að vera frjálst val? Svona í alvörunni talað… árið er örugglega 2015, er það ekki annars? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég neita að trúa... Guðlaug Kristjánsdóttir Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. Sjá nánar á á https://www.feministinn.is/?p=404 Í tilkynningu segir m.a.: „Femínistafélag Íslands leggst gegn því að staðgöngumæðrun verði heimiluð á Íslandi, hvort sem er í hagnaðarskyni eða velgjörðarskyni. Félagið segir að barneignir séu ekki sjálfsögð mannréttindi og konur og æxlunarfæri þeirra ekki leið að markmiðum annarra.“ Nei, það er eflaust rétt hjá þeim að þetta séu ekki sjálfsögð mannréttindi enda eru það forréttindi að fá að vera foreldri. Ef Jón og Gunna eiga í vandræðum með að eignast barn, hvað er það þá okkar hinna að skipta okkur af leiðinni sem þau velja að fara sér til aðstoðar? Ef systir Gunnu býðst til að bera barn fyrir parið er það þá ekki bara hennar ákvörðun, ákvörðun sem við hin ættum frekar að virða en að agnúast út í? Í tilkynningunni segir einnig: „Hagsmunir þeirra sem vilja eignast börn vega hins vegar minna en yfirráð kvenna yfir eigin líkama og frelsi kvenna frá kröfum um að þær vinni tilfinningaleg og líkamleg þrekvirki til að tryggja hamingju annarra.“Forræðishyggja Bíddu, fyrirgefið að ég spyrji, en hvað varð um frjálst val? Fellur það að „ráða yfir eigin líkama“ ekki þar undir ef valið snýr að því að ganga með barn fyrir aðra, af fúsum og frjálsum vilja? Ég er orðin ansi þreytt á þeirri forræðishyggju sem virðist ríkja á alltof mörgum stöðum í samfélaginu þegar kemur að málefni eins og staðgöngumæðrun. Hvernig er með einhleypar konur sem fara á Art Medica og fá aðstoð lækna til að verða þungaðar? Á ekki bara að banna það líka? Eru það eitthvað frekar mannréttindi en staðgöngumæðrun? Er sæði karlmanna eitthvað frekar leið að markmiðum annarra en konur og æxlunarfæri þeirra? Er Femínistafélag Íslands þess umkomið að taka ákvarðanir fyrir aðra? Getum við ekki verið sammála um það að frjálst val eigi að vera frjálst val? Svona í alvörunni talað… árið er örugglega 2015, er það ekki annars?
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar