Frjálst val en samt ekki Íris Hauksdóttir skrifar 17. febrúar 2015 00:00 Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. Sjá nánar á á https://www.feministinn.is/?p=404 Í tilkynningu segir m.a.: „Femínistafélag Íslands leggst gegn því að staðgöngumæðrun verði heimiluð á Íslandi, hvort sem er í hagnaðarskyni eða velgjörðarskyni. Félagið segir að barneignir séu ekki sjálfsögð mannréttindi og konur og æxlunarfæri þeirra ekki leið að markmiðum annarra.“ Nei, það er eflaust rétt hjá þeim að þetta séu ekki sjálfsögð mannréttindi enda eru það forréttindi að fá að vera foreldri. Ef Jón og Gunna eiga í vandræðum með að eignast barn, hvað er það þá okkar hinna að skipta okkur af leiðinni sem þau velja að fara sér til aðstoðar? Ef systir Gunnu býðst til að bera barn fyrir parið er það þá ekki bara hennar ákvörðun, ákvörðun sem við hin ættum frekar að virða en að agnúast út í? Í tilkynningunni segir einnig: „Hagsmunir þeirra sem vilja eignast börn vega hins vegar minna en yfirráð kvenna yfir eigin líkama og frelsi kvenna frá kröfum um að þær vinni tilfinningaleg og líkamleg þrekvirki til að tryggja hamingju annarra.“Forræðishyggja Bíddu, fyrirgefið að ég spyrji, en hvað varð um frjálst val? Fellur það að „ráða yfir eigin líkama“ ekki þar undir ef valið snýr að því að ganga með barn fyrir aðra, af fúsum og frjálsum vilja? Ég er orðin ansi þreytt á þeirri forræðishyggju sem virðist ríkja á alltof mörgum stöðum í samfélaginu þegar kemur að málefni eins og staðgöngumæðrun. Hvernig er með einhleypar konur sem fara á Art Medica og fá aðstoð lækna til að verða þungaðar? Á ekki bara að banna það líka? Eru það eitthvað frekar mannréttindi en staðgöngumæðrun? Er sæði karlmanna eitthvað frekar leið að markmiðum annarra en konur og æxlunarfæri þeirra? Er Femínistafélag Íslands þess umkomið að taka ákvarðanir fyrir aðra? Getum við ekki verið sammála um það að frjálst val eigi að vera frjálst val? Svona í alvörunni talað… árið er örugglega 2015, er það ekki annars? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun Skoðun Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Nýlega kom fram ályktun frá Femínistafélagi Íslands er varðar staðgöngumæðrun á Íslandi og það hvort hana eigi að heimila eða ekki. Sjá nánar á á https://www.feministinn.is/?p=404 Í tilkynningu segir m.a.: „Femínistafélag Íslands leggst gegn því að staðgöngumæðrun verði heimiluð á Íslandi, hvort sem er í hagnaðarskyni eða velgjörðarskyni. Félagið segir að barneignir séu ekki sjálfsögð mannréttindi og konur og æxlunarfæri þeirra ekki leið að markmiðum annarra.“ Nei, það er eflaust rétt hjá þeim að þetta séu ekki sjálfsögð mannréttindi enda eru það forréttindi að fá að vera foreldri. Ef Jón og Gunna eiga í vandræðum með að eignast barn, hvað er það þá okkar hinna að skipta okkur af leiðinni sem þau velja að fara sér til aðstoðar? Ef systir Gunnu býðst til að bera barn fyrir parið er það þá ekki bara hennar ákvörðun, ákvörðun sem við hin ættum frekar að virða en að agnúast út í? Í tilkynningunni segir einnig: „Hagsmunir þeirra sem vilja eignast börn vega hins vegar minna en yfirráð kvenna yfir eigin líkama og frelsi kvenna frá kröfum um að þær vinni tilfinningaleg og líkamleg þrekvirki til að tryggja hamingju annarra.“Forræðishyggja Bíddu, fyrirgefið að ég spyrji, en hvað varð um frjálst val? Fellur það að „ráða yfir eigin líkama“ ekki þar undir ef valið snýr að því að ganga með barn fyrir aðra, af fúsum og frjálsum vilja? Ég er orðin ansi þreytt á þeirri forræðishyggju sem virðist ríkja á alltof mörgum stöðum í samfélaginu þegar kemur að málefni eins og staðgöngumæðrun. Hvernig er með einhleypar konur sem fara á Art Medica og fá aðstoð lækna til að verða þungaðar? Á ekki bara að banna það líka? Eru það eitthvað frekar mannréttindi en staðgöngumæðrun? Er sæði karlmanna eitthvað frekar leið að markmiðum annarra en konur og æxlunarfæri þeirra? Er Femínistafélag Íslands þess umkomið að taka ákvarðanir fyrir aðra? Getum við ekki verið sammála um það að frjálst val eigi að vera frjálst val? Svona í alvörunni talað… árið er örugglega 2015, er það ekki annars?
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun