Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2020 16:00 Arnar hefur gert Stjörnuna að bikarmeisturum á báðum tímabilum sínum með liðið. vísir/daníel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, leyfði sér að brosa eftir að hans menn urðu bikarmeistarar eftir sigur á Grindavík í dag. „Ég er glaður. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Arnar við Vísi. Fyrri hálfleikur var jafn en í þeim seinni sýndu Stjörnumenn styrk sinn. Þeir náðu góðu áhlaupi undir lok 3. leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. „Grindvíkingar gerðu mjög vel. Vörnin hjá þeim var mjög þétt og þeir skoruðu auðveldlega á okkur í byrjun fyrri og seinni hálfleiks,“ sagði Arnar. „Við náðum að binda vörnina saman um miðjan 3. leikhluta og það skóp sigurinn.“ Arnar kvaðst ánægður með liðsheild Stjörnunnar í dag. „Mjög ánægður. Það voru margir sem komu sterkir inn eins og gegn Tindastóli á miðvikudaginn. Þegar það er þannig erum við góðir,“ sagði Arnar.En eiga eftir að koma fleiri titlar í Garðabæinn á þessu tímabili? „Ég get ekkert svarað því en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla,“ sagði Arnar að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, leyfði sér að brosa eftir að hans menn urðu bikarmeistarar eftir sigur á Grindavík í dag. „Ég er glaður. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Arnar við Vísi. Fyrri hálfleikur var jafn en í þeim seinni sýndu Stjörnumenn styrk sinn. Þeir náðu góðu áhlaupi undir lok 3. leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. „Grindvíkingar gerðu mjög vel. Vörnin hjá þeim var mjög þétt og þeir skoruðu auðveldlega á okkur í byrjun fyrri og seinni hálfleiks,“ sagði Arnar. „Við náðum að binda vörnina saman um miðjan 3. leikhluta og það skóp sigurinn.“ Arnar kvaðst ánægður með liðsheild Stjörnunnar í dag. „Mjög ánægður. Það voru margir sem komu sterkir inn eins og gegn Tindastóli á miðvikudaginn. Þegar það er þannig erum við góðir,“ sagði Arnar.En eiga eftir að koma fleiri titlar í Garðabæinn á þessu tímabili? „Ég get ekkert svarað því en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla,“ sagði Arnar að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Körfubolti Fleiri fréttir Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Sjá meira
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15