Sport

Takaoka vann Tokyo maraþonið

Japaninn Toshinari Takaoka vann í nótt alþjóðlega Tokyo maraþonið. Takaoka kom í mark meira en þremur mínútum á undan næsta manni, Zebedayo Bayo frá Tansaníu, á tímanum 2 klukkustunum og 7.41 mínútum. Zebedayo var á tímanum 2:10.51. Tokyo maraþonið er eitt fjögurra maraþona sem veitir mönnum þáttökurétt á HM næsta sumar sem fram fer í Helsinki. Takaoka verður því í japanska liðinu sem keppir þar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×