Arnarvarp truflað í Breiðafirði 10. maí 2005 00:01 Gasbyssu var stillt upp við arnarhreiður í hólma á Breiðafirði og fældu hvellirnir ernina og aðra fugla frá varpi í hólmanum. Vitað er hver var að verki, en samkvæmt lögum er stranglega bannað að hrófla við arnarhreiðrum. Gasbyssan var stillt þannig að hún sendi frá sér reglubundna hvelli sem fældu frá erni, ritu og grágæs sem voru að búa sig undir varp í hólmanum. Málið var kært til viðkomandi sýslumanns og lét hann fjarlægja búnaðinn. Kristinn H. Skarphéðinsson líffræðingur segir að það ljóst sé að búnaðinum hafi verið komið upp til þess að styggja erni sem hafi reynt að hreiðra um sig í hólmanum og nálægum hólum um árabil án þess að varp hafi nokkurn tíma lukkast hjá þeim. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem arnarvarp er truflað á þessum slóðum. Maður sem það gerði var ákærður fyrir verknaðinn en sýknaður í Hæstarétti þar sem lögin voru ekki talin nógu skýr. Alþingi hefur síðan gert ákvæði þessa efnis afdráttarlausari. Vitað er hver var að verki en það skal tekið fram ekki er um sama mann að ræða. En hvers vegna er þessum mönnum svona illa við ernina? Kristinn segir að það sé vegna æðarvarps en tekur skýrt fram að um örfáa einstaklinga sé að ræða. Langflestir æðarbændur virði hreiðurhelgi arnarins og láti hann í friði. Þess vegna hafi arnarstofnin vaxið undanfarin ár, en hann sé smám saman að komast yfir hættumörk. Arnarstofninn hefur þrefaldast á fjörutíu árum, hann telur nú rúmlega sextíu pör. Kristinn segir það rétt að örninn éti talsvert af æðarfugli en hafa verði í huga að hann sé hluti af náttúrunni. Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira
Gasbyssu var stillt upp við arnarhreiður í hólma á Breiðafirði og fældu hvellirnir ernina og aðra fugla frá varpi í hólmanum. Vitað er hver var að verki, en samkvæmt lögum er stranglega bannað að hrófla við arnarhreiðrum. Gasbyssan var stillt þannig að hún sendi frá sér reglubundna hvelli sem fældu frá erni, ritu og grágæs sem voru að búa sig undir varp í hólmanum. Málið var kært til viðkomandi sýslumanns og lét hann fjarlægja búnaðinn. Kristinn H. Skarphéðinsson líffræðingur segir að það ljóst sé að búnaðinum hafi verið komið upp til þess að styggja erni sem hafi reynt að hreiðra um sig í hólmanum og nálægum hólum um árabil án þess að varp hafi nokkurn tíma lukkast hjá þeim. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem arnarvarp er truflað á þessum slóðum. Maður sem það gerði var ákærður fyrir verknaðinn en sýknaður í Hæstarétti þar sem lögin voru ekki talin nógu skýr. Alþingi hefur síðan gert ákvæði þessa efnis afdráttarlausari. Vitað er hver var að verki en það skal tekið fram ekki er um sama mann að ræða. En hvers vegna er þessum mönnum svona illa við ernina? Kristinn segir að það sé vegna æðarvarps en tekur skýrt fram að um örfáa einstaklinga sé að ræða. Langflestir æðarbændur virði hreiðurhelgi arnarins og láti hann í friði. Þess vegna hafi arnarstofnin vaxið undanfarin ár, en hann sé smám saman að komast yfir hættumörk. Arnarstofninn hefur þrefaldast á fjörutíu árum, hann telur nú rúmlega sextíu pör. Kristinn segir það rétt að örninn éti talsvert af æðarfugli en hafa verði í huga að hann sé hluti af náttúrunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fleiri fréttir Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Sjá meira