Segir að hún hefði getað verið í þyrlunni með Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 08:30 Nancy Lieberman og svo Kobe Bryant og Gianna Bryant. Samsett/Getty Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Nancy Lieberman er meðlimur í frægðarhöllinni fyrir starf sitt sem leikmaður, þjálfari og brautryðjandi í kvennakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Nancy þekkti Kobe Bryant líka mjög vel og segir að síðustu dagar hafa verið henni mjög erfiðir. Hún veit líka að hún sjálf hefði getað verið í þyrlunni þennan sunnudagsmorgunn. Tveimur dögum fyrir slysið skrifaði hún á Twitter síðu sína að Kobe Bryant hefði beðið hana að koma og horfa á Giönnu, dóttur sína, spila í Mamba-íþróttasalnum. Kobe og Gianna voru á leiðinni í þann leik þegar þyrlan fórst. Hall of Famer Nancy Lieberman says she could have been on Kobe Bryant’s helicopter https://t.co/6iQcEVxtQG— Post Sports (@PostSports) February 5, 2020 Nancy Lieberman sagði frá því að hún var búin að lofa sér á ráðstefnu annars staðar og gat því ekki orðið við ósk Kobe Bryant. „Ef Bryant hefði hringt í mig á laugardaginn, ég hefði verið í Dallas án þess að vera með nein plön og hann hefði spurt mig: Komdu til Los Angeles, komdu og horfðu á Giönnu spila. Ég hefði farið, það er engin spurning um það,“ sagði Nancy Lieberman í viðtali við New York Post. "Mama Mamba" Nancy Lieberman remembers her friend Kobe Bryant the father, who asked her to come to Los Angeles to coach his daughter's team with him just last week. pic.twitter.com/NtqrnEZdDV— FOXSports NewOrleans (@FOXSportsNOLA) February 1, 2020 „Ég gat ekki andað þegar ég heyrði fréttirnar. Ég vissi ekki hvort ég þyrfti að fara á sjúkrahús. Þetta er svo sorglegt. Ég er harmi lostin og niðurbrotin. Ég held að ég hafi ekki grátið svona mikið í mörg ár vegna þess hversu náin við vorum,“ sagði Nancy Lieberman. Nancy Lieberman var fyrsta konan til að þjálfar karlalið í Bandaríkjunum þegar hún stýrði NBA þróunarliði Texas Legends árið 2009 og hún var næstfyrsta konan til að verða aðstoðarþjálfari í NBA-deildinni hjá Sacramento Kings árið 2015. Nancy Lieberman var líka frábær leikmaður sem spilaði síðustu leiki sína í WNBA deildinni þegar hún var fimmtug, með Detroit Shock árið 2008. Hún varð heimsmeistari með bandaríska körfuboltalandsliðinu árið 1979. .@NancyLieberman spoke about her love for and bond with @kobebryant last night at the 40th annual Thurman Munson Awards at @ChelseaPiersNYChttps://t.co/BkRv5IHiOr— JenniferKeene (@JenniferKeene) February 5, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Nancy Lieberman er meðlimur í frægðarhöllinni fyrir starf sitt sem leikmaður, þjálfari og brautryðjandi í kvennakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Nancy þekkti Kobe Bryant líka mjög vel og segir að síðustu dagar hafa verið henni mjög erfiðir. Hún veit líka að hún sjálf hefði getað verið í þyrlunni þennan sunnudagsmorgunn. Tveimur dögum fyrir slysið skrifaði hún á Twitter síðu sína að Kobe Bryant hefði beðið hana að koma og horfa á Giönnu, dóttur sína, spila í Mamba-íþróttasalnum. Kobe og Gianna voru á leiðinni í þann leik þegar þyrlan fórst. Hall of Famer Nancy Lieberman says she could have been on Kobe Bryant’s helicopter https://t.co/6iQcEVxtQG— Post Sports (@PostSports) February 5, 2020 Nancy Lieberman sagði frá því að hún var búin að lofa sér á ráðstefnu annars staðar og gat því ekki orðið við ósk Kobe Bryant. „Ef Bryant hefði hringt í mig á laugardaginn, ég hefði verið í Dallas án þess að vera með nein plön og hann hefði spurt mig: Komdu til Los Angeles, komdu og horfðu á Giönnu spila. Ég hefði farið, það er engin spurning um það,“ sagði Nancy Lieberman í viðtali við New York Post. "Mama Mamba" Nancy Lieberman remembers her friend Kobe Bryant the father, who asked her to come to Los Angeles to coach his daughter's team with him just last week. pic.twitter.com/NtqrnEZdDV— FOXSports NewOrleans (@FOXSportsNOLA) February 1, 2020 „Ég gat ekki andað þegar ég heyrði fréttirnar. Ég vissi ekki hvort ég þyrfti að fara á sjúkrahús. Þetta er svo sorglegt. Ég er harmi lostin og niðurbrotin. Ég held að ég hafi ekki grátið svona mikið í mörg ár vegna þess hversu náin við vorum,“ sagði Nancy Lieberman. Nancy Lieberman var fyrsta konan til að þjálfar karlalið í Bandaríkjunum þegar hún stýrði NBA þróunarliði Texas Legends árið 2009 og hún var næstfyrsta konan til að verða aðstoðarþjálfari í NBA-deildinni hjá Sacramento Kings árið 2015. Nancy Lieberman var líka frábær leikmaður sem spilaði síðustu leiki sína í WNBA deildinni þegar hún var fimmtug, með Detroit Shock árið 2008. Hún varð heimsmeistari með bandaríska körfuboltalandsliðinu árið 1979. .@NancyLieberman spoke about her love for and bond with @kobebryant last night at the 40th annual Thurman Munson Awards at @ChelseaPiersNYChttps://t.co/BkRv5IHiOr— JenniferKeene (@JenniferKeene) February 5, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira