365 fær ekki að fara með tveggja milljóna orlofsdeilu fyrir Hæstarétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2020 09:58 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir er eigandi 365 hf. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hætti störfum fyrir fjórum árum. Hæstiréttur telur málið ekki hafa verulega almennt gildi umfram dómsúrlausnir sem áður hafa gengið um sambærileg efni. Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála, hætti störfum hjá 365 í lok mars 2016. Hún var með sex mánaða uppsagnarfrest og hafði við uppsögnina áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt. Ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort dagarnir þrjátíu væru hluti af sex mánaða uppsagnarfresti eða ekki. Neitaði 365 að greiða Petreu orlofið. Fór málið fyrir héraðsdóm og svo Landsrétt. Í báðum tilfellum féll dómurinn Petreu í vil og var 365 dæmt til að greiða Petreu rúmar 2,2 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að ekki verði séð að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til eins og lögmaður 365 hf hélt fram. Var beiðninni því hafnað. 365 hf átti um árabil Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og fleiri miðla. Stærstur hluti var seldur til Sýnar árið 2017 nema Fréttablaðið sem Ingibjörg Pálmadóttir, forstjóri og eigandi 365 hf, seldi í fyrra. Dómsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir 365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað málskotsbeiðni 365 hf um að rétturinn taki fyrir launadeilumál fyrirtækisins við fyrrverandi framkvæmdastjóra sem hætti störfum fyrir fjórum árum. Hæstiréttur telur málið ekki hafa verulega almennt gildi umfram dómsúrlausnir sem áður hafa gengið um sambærileg efni. Petrea Ingileif Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu-, sölu- og markaðsmála, hætti störfum hjá 365 í lok mars 2016. Hún var með sex mánaða uppsagnarfrest og hafði við uppsögnina áunnið sér þrjátíu daga orlofsrétt. Ágreiningur kom upp á milli hennar og 365 um það hvort dagarnir þrjátíu væru hluti af sex mánaða uppsagnarfresti eða ekki. Neitaði 365 að greiða Petreu orlofið. Fór málið fyrir héraðsdóm og svo Landsrétt. Í báðum tilfellum féll dómurinn Petreu í vil og var 365 dæmt til að greiða Petreu rúmar 2,2 milljónir króna auk dráttarvaxta. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að ekki verði séð að dómur Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til eins og lögmaður 365 hf hélt fram. Var beiðninni því hafnað. 365 hf átti um árabil Fréttablaðið, Stöð 2, Bylgjuna og fleiri miðla. Stærstur hluti var seldur til Sýnar árið 2017 nema Fréttablaðið sem Ingibjörg Pálmadóttir, forstjóri og eigandi 365 hf, seldi í fyrra.
Dómsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir 365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56 Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
365 miðlar greiða rúmar tvær milljónir króna vegna vangreidds orlofs Kveðinn var upp dómur í máli Petreu Ingileif Guðmundsdóttur í landsrétti í gær en hún hafði stefnt 365 hf. vegna uppsagnar og vangreidds orlofs. 14. desember 2019 09:56
Nýir stjórnendur hjá 365 Eftir breytingarnar er jafnt kynjahlutfall í yfirstjórn 365. 14. janúar 2015 15:29