Upphaf langrar ferðar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. maí 2016 09:45 Bjarni Jónsson hefur hlotið Grímuverðlaunin og Norrænu útvarpsleikhúsverðlaunin. Vísir/Stefán „Árið er 1982. Sjómannadagurinn er fram undan. Það er barist í Palestínu og Bubbi Morthens túrar með Egó um landið til þess að kynna nýjustu plötu sveitarinnar: Breyttir tímar. Ungur drengur hefur verið sendur í fóstur til barnlausra hjónaleysa vestur á fjörðum.“ Þannig hefst lýsing á innihaldi nýs verks eftir Bjarna Jónsson leikskáld sem æfingar eru að hefjast á í Borgarleikhúsinu. Það nefnist Sending og áætluð frumsýning er 9. september. Fyrsti samlestur á Sendingu verður í dag klukkan 13 og öllum er velkomið að fylgjast með henni, að sögn Alexíu Bjargar Jóhannesdóttur, kynningarstjóra Borgarleikhússins. Hún segir Sendingu spennandi verk um áhrifaríkt efni sem snerti við fólki og veki það til umhugsunar enda sé Bjarni eitt af okkar öflugstu leikskáldum og hafi hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Auk upplesturs leikaranna munu leikstjóri, leikmynda- og búningahöfundar kynna hugmyndir sínar. „Samlestur er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Hann er upphaf langrar ferðar sem lýkur með pompi og prakt á frumsýningunni,“ segir Alexía og tekur fram að kaffi verði á könnunni. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
„Árið er 1982. Sjómannadagurinn er fram undan. Það er barist í Palestínu og Bubbi Morthens túrar með Egó um landið til þess að kynna nýjustu plötu sveitarinnar: Breyttir tímar. Ungur drengur hefur verið sendur í fóstur til barnlausra hjónaleysa vestur á fjörðum.“ Þannig hefst lýsing á innihaldi nýs verks eftir Bjarna Jónsson leikskáld sem æfingar eru að hefjast á í Borgarleikhúsinu. Það nefnist Sending og áætluð frumsýning er 9. september. Fyrsti samlestur á Sendingu verður í dag klukkan 13 og öllum er velkomið að fylgjast með henni, að sögn Alexíu Bjargar Jóhannesdóttur, kynningarstjóra Borgarleikhússins. Hún segir Sendingu spennandi verk um áhrifaríkt efni sem snerti við fólki og veki það til umhugsunar enda sé Bjarni eitt af okkar öflugstu leikskáldum og hafi hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar. Auk upplesturs leikaranna munu leikstjóri, leikmynda- og búningahöfundar kynna hugmyndir sínar. „Samlestur er liður í því að opna leikhúsið og skapa skemmtilegan formála að væntanlegum sýningum. Hann er upphaf langrar ferðar sem lýkur með pompi og prakt á frumsýningunni,“ segir Alexía og tekur fram að kaffi verði á könnunni.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira