LeBron James með nýtt Kobe Bryant tattú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 11:30 LeBron James og nýja húðflúrið. Skjámynd/Twitter Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe. Kvöldið áður en körfuboltaheimurinn missti Kobe hafði LeBron James komist upp fyrir Kobe Bryant og upp í þriðja sætið á listanum yfir stigahæstu leikmennina í sögu NBA. LeBron James vottaði Kobe virðingu sína eftir þann leik og talaði um heiðurinn að vera nefndur í sömu mund og Kobe Bryant. James var eins og aðrir var í miklu áfalli eftir að fréttirnar bárust af örlögum Kobe en sendi frá sér hjartnæma yfirlýsingu á Instagram. Leik Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers á þriðjudagskvöldið var frestað og fyrsti leikur Lakers liðsins eftir fráfall Kobe er á móti Portland Trail Blazers í Staples Center í kvöld. Lakers liðið æfði saman í gær og þar mátti meðal annars sjá glitta í nýja húðflúrið hans LeBrons. Hlúðflúrið er af svartri mömbu sem er afrísk eiturslanga og var gælunafn Kobe Bryant. Liðsfélagi LeBrons James, Anthony Davis, fékk sér líka nýtt húðflúr tileinkað minningu Kobe Bryant. LeBron James and Anthony Davis showed a peek of their Kobe Bryant tribute tattoos on their Instagram stories.https://t.co/qDxI8ns4H5— Entertainment Tonight (@etnow) January 30, 2020 LeBron James Reveals Kobe Bryant Tribute Tattoo https://t.co/uh8vnSZPAz— TMZ (@TMZ) January 30, 2020 Andlát Kobe Bryant Húðflúr NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe. Kvöldið áður en körfuboltaheimurinn missti Kobe hafði LeBron James komist upp fyrir Kobe Bryant og upp í þriðja sætið á listanum yfir stigahæstu leikmennina í sögu NBA. LeBron James vottaði Kobe virðingu sína eftir þann leik og talaði um heiðurinn að vera nefndur í sömu mund og Kobe Bryant. James var eins og aðrir var í miklu áfalli eftir að fréttirnar bárust af örlögum Kobe en sendi frá sér hjartnæma yfirlýsingu á Instagram. Leik Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers á þriðjudagskvöldið var frestað og fyrsti leikur Lakers liðsins eftir fráfall Kobe er á móti Portland Trail Blazers í Staples Center í kvöld. Lakers liðið æfði saman í gær og þar mátti meðal annars sjá glitta í nýja húðflúrið hans LeBrons. Hlúðflúrið er af svartri mömbu sem er afrísk eiturslanga og var gælunafn Kobe Bryant. Liðsfélagi LeBrons James, Anthony Davis, fékk sér líka nýtt húðflúr tileinkað minningu Kobe Bryant. LeBron James and Anthony Davis showed a peek of their Kobe Bryant tribute tattoos on their Instagram stories.https://t.co/qDxI8ns4H5— Entertainment Tonight (@etnow) January 30, 2020 LeBron James Reveals Kobe Bryant Tribute Tattoo https://t.co/uh8vnSZPAz— TMZ (@TMZ) January 30, 2020
Andlát Kobe Bryant Húðflúr NBA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira