Vann flatskjá í vinaleik Vísis: „Alveg í skýjunum" 10. desember 2010 14:33 Guðrún Ósk Hansen tekur við vinningnum frá Einari Skúlasyni kynningarstjóra Vísis og Jóhanni Viðarssyni frá Sjónvarpsmiðstöðinni. Guðrún Ósk Hansen, þriggja barna móðir í Vogum á Vatnsleysustönd, sat við tölvuna í gærkvöldi og var að tala við manninn sinn í Noregi á Skype þegar hún ákvað að gerast Facebook-vinur Vísis. Eiginmaður Guðrúnar starfar í Noregi þar sem hann fékk vinnu eftir atvinnuleysi hér á Íslandi. Guðrún Ósk er sjálf öryrki eftir alvarlegt bílslys og hafa þau hjónin því ekki haft mikið á milli handanna að undanförnu. Það kom henni því skemmtilega á óvart þegar hún fékk símtal þar sem henni var tilkynnt að hún hefði verið dregin út í Vinaleik Vísis og hreppt þar veglegan vinning. Guðrún Ósk tók við vinningnum í Sjónvarpsmiðstöðinni fyrr í dag, 22" Panasonic Pure Line sjónvarpi með innbyggðri iPod vöggu. „Við áttum flatskjá en ekki svona flottan. Þetta er ekki leiðinlegur jólapakki," segir Guðrún Ósk í samtali við Vísi.„Ég bara trúði honum ekki" Hún fylltist í byrjun vantrú þegar Einar Skúlason, kynningarstjóri Vísis, hringdi og sagði henni frá vinningnum. „Ég bara trúði honum ekki," segir hún. Einari tókst þó að sannfæra Guðrúnu um að þetta væri ekkert grín. Hún fór því strax aftur á Skype og sagði eiginmanninum frá nýja sjónvarpinu. „Hann var alveg í skýjunum," segir hún. Guðrún játar að efnahagshorfir og atvinnuástand hér á landi hafi orðið til þess að hún íhugar nú alvarlega að flytja út til eiginmannsins í Noregi. Hann hefur undanfarna mánuði komið heim mánaðarlega og hitt konu sína og dætur þeirra þrjár. Guðrún Ósk segir eiginmann sinn hafa sótt um aðra vinnu í Noregi og ef hann fær hana séu allar líkur á að hún flytji út með yngstu dóttur þeirra, sem er tólf ára. „Hún hlakkar bara til," segir Guðrún Ósk. Eiginmaðurinn er brátt væntanlegur til að eyða jólahátíðinni með fjölskyldunni og segir Guðrún Ósk að það sé stór bónus að geta horft á jóladagskrána í nýja sjónvarpinu. Vinaleikur Vísis heldur áfram og daglega eru dregnir út glæsilegir vinningar. Leiknum lýkur þann 20. desember næstkomandi þegar einn heppinn Facebook vinur Vísis vinnur glæsilegan Noka N8 farsíma.Þeir sem vilja gerast vinir Vísis á Facebook geta gert það hér. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Guðrún Ósk Hansen, þriggja barna móðir í Vogum á Vatnsleysustönd, sat við tölvuna í gærkvöldi og var að tala við manninn sinn í Noregi á Skype þegar hún ákvað að gerast Facebook-vinur Vísis. Eiginmaður Guðrúnar starfar í Noregi þar sem hann fékk vinnu eftir atvinnuleysi hér á Íslandi. Guðrún Ósk er sjálf öryrki eftir alvarlegt bílslys og hafa þau hjónin því ekki haft mikið á milli handanna að undanförnu. Það kom henni því skemmtilega á óvart þegar hún fékk símtal þar sem henni var tilkynnt að hún hefði verið dregin út í Vinaleik Vísis og hreppt þar veglegan vinning. Guðrún Ósk tók við vinningnum í Sjónvarpsmiðstöðinni fyrr í dag, 22" Panasonic Pure Line sjónvarpi með innbyggðri iPod vöggu. „Við áttum flatskjá en ekki svona flottan. Þetta er ekki leiðinlegur jólapakki," segir Guðrún Ósk í samtali við Vísi.„Ég bara trúði honum ekki" Hún fylltist í byrjun vantrú þegar Einar Skúlason, kynningarstjóri Vísis, hringdi og sagði henni frá vinningnum. „Ég bara trúði honum ekki," segir hún. Einari tókst þó að sannfæra Guðrúnu um að þetta væri ekkert grín. Hún fór því strax aftur á Skype og sagði eiginmanninum frá nýja sjónvarpinu. „Hann var alveg í skýjunum," segir hún. Guðrún játar að efnahagshorfir og atvinnuástand hér á landi hafi orðið til þess að hún íhugar nú alvarlega að flytja út til eiginmannsins í Noregi. Hann hefur undanfarna mánuði komið heim mánaðarlega og hitt konu sína og dætur þeirra þrjár. Guðrún Ósk segir eiginmann sinn hafa sótt um aðra vinnu í Noregi og ef hann fær hana séu allar líkur á að hún flytji út með yngstu dóttur þeirra, sem er tólf ára. „Hún hlakkar bara til," segir Guðrún Ósk. Eiginmaðurinn er brátt væntanlegur til að eyða jólahátíðinni með fjölskyldunni og segir Guðrún Ósk að það sé stór bónus að geta horft á jóladagskrána í nýja sjónvarpinu. Vinaleikur Vísis heldur áfram og daglega eru dregnir út glæsilegir vinningar. Leiknum lýkur þann 20. desember næstkomandi þegar einn heppinn Facebook vinur Vísis vinnur glæsilegan Noka N8 farsíma.Þeir sem vilja gerast vinir Vísis á Facebook geta gert það hér.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira