Verksmiðjulokanir hjá Renault og Nissan vegna tölvuárásarinnar Finnur Thorlacius skrifar 15. maí 2017 15:42 Frá verksmiðju Nissan í Sunderland. Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum. Tölvuárásir Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent
Bæði Nissan og Renault þurftu að stöðva framleiðslu í verksmiðjum sínum sökum töluárásarinnar um helgina. Renault þurfti að stöðva framleiðslu í Sandouville verksmiðju sinni Frakklandi og Nissan þurfti að gera hið sama í hinni stóru verksmiðju í Sunderland þar sem Nissan Leaf, Qashqai, Note og Juke bílar eru framleiddir, auk Infinity Q30 og QX30 bíla. Í Sandouville verksmiðju Nissan eru framleiddir bílarnir Laguna, Espace, og Trafic sendibílar. Búist var við því að framleiðsla gæti aftur hafist í dag, mánudag. Tölvuáraásin nær til meira en 100 landa og hefur haft áhrif á starfsemi í mörgum fyrirtækjum.
Tölvuárásir Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent