„Miðla því sem ég lærði af Phil Mickelson til íslenskra kylfinga“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. mars 2017 14:30 Hinn finnski Jussi Pitkanen, sem nýverið var ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands, segir að það búi mikið í íslenskum kylfingum. Pitkanen er ætlað að styrkja íslenska afrekskylfinga en Ísland á marga unga og efnilega kylfinga. „Séð utan frá eru hér mjög margir áhugamenn á heimsmælikvarða,“ segir hann. Þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem keppir á LPGA, og Valdís Þóra Jónsdóttir, sem keppir á Evrópumótaröðinni, standa fremst íslenskra kylfinga í dag og segir Jussi að hann komi því til skjalanna á góðum tímapunkti. „Íslenskt golf er vissulega á uppleið. Það skaðar ekki að telja sig með þeim bestu á heimsvísu en það er líka mikilvægt að styðja við þá viðleitni.“ Hann segir að það sem hann ætlar sér helst að einbeita sér að er að bæta stutta spilið hjá leikmönnum, en einnig undirbúning og skipulagning þeirra fyrir mót, sem og form og hugarfar.„Í stað þess að beina athyglinni að einu atriði til framfara eru allnokkrir þættir sem við getum bætt lið fyrir lið. Þannig bætum við frammistöðuna,“ segir hann. Pitkanen er búsettur í Írlandi þar sem hann hefur starfað um árabil, en hann vann bæði með PGA-samtökunum í Írlandi og Bretlandi. Þar kynntist hann Dave Pelz, einum virtasta golfsérfræðingi heims, sem hefur unnið með mörgum af þekktustu kylfingum heims. „Bestu spilararnir sem ég hef haft tækifæri til að fylgjast með er Phil Michelson. Hann kom ekki til að fá leiðbeiningar heldur fékk ég tækifæri til að horfa á hann æfa,“ segir hann en Mickelson hefur um árabil verið í fremstu röð í heiminum. „Lexíurnar sem ég lærði af því sem hann gerði með fyrrverandi yfirmanni mínum, Dave Pelz, munu alltaf fylgja mér. Ég mun miðla þeim til íslenskra spilara. Það er engin tilviljun að hann hafi náð þeim árangri sem raun ber vitni.“ Golf Tengdar fréttir Finni sem býr á Írlandi ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands Finninn Jussi Pitkanen hefur störf sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í byrjun næsta árs en hann tekur við af Úlfari Jónssyni sem hefur verið landsliðsþjálfari GSÍ á undanförnum árum. 19. desember 2016 12:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Hinn finnski Jussi Pitkanen, sem nýverið var ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands, segir að það búi mikið í íslenskum kylfingum. Pitkanen er ætlað að styrkja íslenska afrekskylfinga en Ísland á marga unga og efnilega kylfinga. „Séð utan frá eru hér mjög margir áhugamenn á heimsmælikvarða,“ segir hann. Þær Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem keppir á LPGA, og Valdís Þóra Jónsdóttir, sem keppir á Evrópumótaröðinni, standa fremst íslenskra kylfinga í dag og segir Jussi að hann komi því til skjalanna á góðum tímapunkti. „Íslenskt golf er vissulega á uppleið. Það skaðar ekki að telja sig með þeim bestu á heimsvísu en það er líka mikilvægt að styðja við þá viðleitni.“ Hann segir að það sem hann ætlar sér helst að einbeita sér að er að bæta stutta spilið hjá leikmönnum, en einnig undirbúning og skipulagning þeirra fyrir mót, sem og form og hugarfar.„Í stað þess að beina athyglinni að einu atriði til framfara eru allnokkrir þættir sem við getum bætt lið fyrir lið. Þannig bætum við frammistöðuna,“ segir hann. Pitkanen er búsettur í Írlandi þar sem hann hefur starfað um árabil, en hann vann bæði með PGA-samtökunum í Írlandi og Bretlandi. Þar kynntist hann Dave Pelz, einum virtasta golfsérfræðingi heims, sem hefur unnið með mörgum af þekktustu kylfingum heims. „Bestu spilararnir sem ég hef haft tækifæri til að fylgjast með er Phil Michelson. Hann kom ekki til að fá leiðbeiningar heldur fékk ég tækifæri til að horfa á hann æfa,“ segir hann en Mickelson hefur um árabil verið í fremstu röð í heiminum. „Lexíurnar sem ég lærði af því sem hann gerði með fyrrverandi yfirmanni mínum, Dave Pelz, munu alltaf fylgja mér. Ég mun miðla þeim til íslenskra spilara. Það er engin tilviljun að hann hafi náð þeim árangri sem raun ber vitni.“
Golf Tengdar fréttir Finni sem býr á Írlandi ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands Finninn Jussi Pitkanen hefur störf sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í byrjun næsta árs en hann tekur við af Úlfari Jónssyni sem hefur verið landsliðsþjálfari GSÍ á undanförnum árum. 19. desember 2016 12:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Finni sem býr á Írlandi ráðinn afreksstjóri Golfsambands Íslands Finninn Jussi Pitkanen hefur störf sem afreksstjóri Golfsambands Íslands í byrjun næsta árs en hann tekur við af Úlfari Jónssyni sem hefur verið landsliðsþjálfari GSÍ á undanförnum árum. 19. desember 2016 12:30