Hvernig vilt þú eyða tímanum þínum? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar 30. mars 2020 11:00 Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan. Það má líta á þetta tímabil sem tækifæri til þess að líta inn á við og skoða gildi sín, markmið og tilgang í lífinu. Þ.e. skoða hvað er það raunverulega sem þig langar til að gera við líf þitt? Hvað er það sem þú vilt standa fyrir og hvers konar manneskja vilt þú vera? Þetta eru stórar spurningar sem geta leitt þig að svörum sem geta svo sannarlega leiðbeint þér í gegnum daginn með leiðarvísi að dagskrá sem getur glætt lífsins ljós. Með því að líta inn á við og skoða hvað það er sem raunverulega skiptir máli má fylla inn í þetta tómarúm sem getur myndast, með athöfnum og virkni sem nærir sál þína og líkama. Þessi svör geta virkað eins og ákveðinn áttaviti fyrir þig inn í daginn, með því að skrá hjá þér lykilmarkmiðin og lykilgildi, getur þú á hverjum degi nýtt þér það sem leiðarljós að því hvernig eyða má tímanum yfir daginn og hvernig þú hegðar þér. Rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þess að vita hvað skiptir máli í lífinu, að hafa tilgang í lífinu, þ.e. þær hafa sýnt fram á það að fólk sem hefur tilgang lifir lengur, er heilbrigðara, ólíklegra til að falla frá vegna sjúkdóma og ólíklegra til að upplifa depurð, Fólk sem hefur sterkan tilgang í lífinu, almennt, gengur betur félagslega heldur en þeir sem hafa hann ekki. Þau upplifa meira kynlífi, sofa betur, eru ólíklegri til að upplifa þunglyndi, eru rólegri og eyða færri tímum á spítala. Það er því óhætt að segja að ávinningurinn er mikill umfram það að það hjálpum okkur að sjá hvað skiptir mestu máli og að eyða orku og tíma í það. Þú getur nýtt þér þessi skref til þess að finna hvað skiptir þig mestu máli í lífinu: 1) Skrá hjá þér hvaða svið í lífinu skipta þig mestu máli, frá skalanum 0 – 10. Farið yfir helstu sviðin í lífi þínu: Fjölskylda, menntun, heilsa, áhugamál, persónulegur þroski, atvinna o.s.frv. Í lokin getur þú borið saman tölurnar og í kjölfarið ákveðið hvað þú getur gert til að einblína meira á þau svið sem skipta þig máli. 2) Í framhaldi getur þú farið yfir hvaða gildi skipta þig máli, valið u.þ.b. 5 gildi sem skipta þig mestu máli og skráð hjá þér markmið út frá gildinum. Þ.e. hvaða hegðun þú getur ákveðið að gera dags daglega út frá þínum gildum. Dæmi um gildi eru: Afrek, samfélag, sköpunargáfa, ánægja, sjálfstæði, góðmennska, sambönd, orðspor, ábyrgð, öryggi, sjálfstjórn, andlega málefni, hefðir, lífsorka. 3) Að lokum skráir þú hjá þér svarið við spurningunni: ,,Af hverju skipta þessi gildi og svið í lífinu mestu máli fyrir mig?” Höfundur er sálfræðingur og einn af eigendum Proency. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Skoðun Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Sjá meira
Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan. Það má líta á þetta tímabil sem tækifæri til þess að líta inn á við og skoða gildi sín, markmið og tilgang í lífinu. Þ.e. skoða hvað er það raunverulega sem þig langar til að gera við líf þitt? Hvað er það sem þú vilt standa fyrir og hvers konar manneskja vilt þú vera? Þetta eru stórar spurningar sem geta leitt þig að svörum sem geta svo sannarlega leiðbeint þér í gegnum daginn með leiðarvísi að dagskrá sem getur glætt lífsins ljós. Með því að líta inn á við og skoða hvað það er sem raunverulega skiptir máli má fylla inn í þetta tómarúm sem getur myndast, með athöfnum og virkni sem nærir sál þína og líkama. Þessi svör geta virkað eins og ákveðinn áttaviti fyrir þig inn í daginn, með því að skrá hjá þér lykilmarkmiðin og lykilgildi, getur þú á hverjum degi nýtt þér það sem leiðarljós að því hvernig eyða má tímanum yfir daginn og hvernig þú hegðar þér. Rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þess að vita hvað skiptir máli í lífinu, að hafa tilgang í lífinu, þ.e. þær hafa sýnt fram á það að fólk sem hefur tilgang lifir lengur, er heilbrigðara, ólíklegra til að falla frá vegna sjúkdóma og ólíklegra til að upplifa depurð, Fólk sem hefur sterkan tilgang í lífinu, almennt, gengur betur félagslega heldur en þeir sem hafa hann ekki. Þau upplifa meira kynlífi, sofa betur, eru ólíklegri til að upplifa þunglyndi, eru rólegri og eyða færri tímum á spítala. Það er því óhætt að segja að ávinningurinn er mikill umfram það að það hjálpum okkur að sjá hvað skiptir mestu máli og að eyða orku og tíma í það. Þú getur nýtt þér þessi skref til þess að finna hvað skiptir þig mestu máli í lífinu: 1) Skrá hjá þér hvaða svið í lífinu skipta þig mestu máli, frá skalanum 0 – 10. Farið yfir helstu sviðin í lífi þínu: Fjölskylda, menntun, heilsa, áhugamál, persónulegur þroski, atvinna o.s.frv. Í lokin getur þú borið saman tölurnar og í kjölfarið ákveðið hvað þú getur gert til að einblína meira á þau svið sem skipta þig máli. 2) Í framhaldi getur þú farið yfir hvaða gildi skipta þig máli, valið u.þ.b. 5 gildi sem skipta þig mestu máli og skráð hjá þér markmið út frá gildinum. Þ.e. hvaða hegðun þú getur ákveðið að gera dags daglega út frá þínum gildum. Dæmi um gildi eru: Afrek, samfélag, sköpunargáfa, ánægja, sjálfstæði, góðmennska, sambönd, orðspor, ábyrgð, öryggi, sjálfstjórn, andlega málefni, hefðir, lífsorka. 3) Að lokum skráir þú hjá þér svarið við spurningunni: ,,Af hverju skipta þessi gildi og svið í lífinu mestu máli fyrir mig?” Höfundur er sálfræðingur og einn af eigendum Proency.
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir Skoðun
Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun