Hvernig vilt þú eyða tímanum þínum? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar 30. mars 2020 11:00 Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan. Það má líta á þetta tímabil sem tækifæri til þess að líta inn á við og skoða gildi sín, markmið og tilgang í lífinu. Þ.e. skoða hvað er það raunverulega sem þig langar til að gera við líf þitt? Hvað er það sem þú vilt standa fyrir og hvers konar manneskja vilt þú vera? Þetta eru stórar spurningar sem geta leitt þig að svörum sem geta svo sannarlega leiðbeint þér í gegnum daginn með leiðarvísi að dagskrá sem getur glætt lífsins ljós. Með því að líta inn á við og skoða hvað það er sem raunverulega skiptir máli má fylla inn í þetta tómarúm sem getur myndast, með athöfnum og virkni sem nærir sál þína og líkama. Þessi svör geta virkað eins og ákveðinn áttaviti fyrir þig inn í daginn, með því að skrá hjá þér lykilmarkmiðin og lykilgildi, getur þú á hverjum degi nýtt þér það sem leiðarljós að því hvernig eyða má tímanum yfir daginn og hvernig þú hegðar þér. Rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þess að vita hvað skiptir máli í lífinu, að hafa tilgang í lífinu, þ.e. þær hafa sýnt fram á það að fólk sem hefur tilgang lifir lengur, er heilbrigðara, ólíklegra til að falla frá vegna sjúkdóma og ólíklegra til að upplifa depurð, Fólk sem hefur sterkan tilgang í lífinu, almennt, gengur betur félagslega heldur en þeir sem hafa hann ekki. Þau upplifa meira kynlífi, sofa betur, eru ólíklegri til að upplifa þunglyndi, eru rólegri og eyða færri tímum á spítala. Það er því óhætt að segja að ávinningurinn er mikill umfram það að það hjálpum okkur að sjá hvað skiptir mestu máli og að eyða orku og tíma í það. Þú getur nýtt þér þessi skref til þess að finna hvað skiptir þig mestu máli í lífinu: 1) Skrá hjá þér hvaða svið í lífinu skipta þig mestu máli, frá skalanum 0 – 10. Farið yfir helstu sviðin í lífi þínu: Fjölskylda, menntun, heilsa, áhugamál, persónulegur þroski, atvinna o.s.frv. Í lokin getur þú borið saman tölurnar og í kjölfarið ákveðið hvað þú getur gert til að einblína meira á þau svið sem skipta þig máli. 2) Í framhaldi getur þú farið yfir hvaða gildi skipta þig máli, valið u.þ.b. 5 gildi sem skipta þig mestu máli og skráð hjá þér markmið út frá gildinum. Þ.e. hvaða hegðun þú getur ákveðið að gera dags daglega út frá þínum gildum. Dæmi um gildi eru: Afrek, samfélag, sköpunargáfa, ánægja, sjálfstæði, góðmennska, sambönd, orðspor, ábyrgð, öryggi, sjálfstjórn, andlega málefni, hefðir, lífsorka. 3) Að lokum skráir þú hjá þér svarið við spurningunni: ,,Af hverju skipta þessi gildi og svið í lífinu mestu máli fyrir mig?” Höfundur er sálfræðingur og einn af eigendum Proency. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ísland fyrst Kjartan Magnússon Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Refsipólitísk áhrif“ Alma Mjöll Ólafsdóttir skrifar Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Ný og góð veröld í Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Krónupíning foreldra er engin lausn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Köld kveðja á kvennaári Stefanía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ísland fyrst Kjartan Magnússon skrifar Skoðun Gagnaver í leit að orku Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Varði Ísland ólíkt sumum öðrum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Berum virðingu fyrir börnunum okkar Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Það er pólitískt val að uppræta fátækt Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Bankarnir og þjáningin Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með Ljósinu! Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Heiðmörk Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar Skoðun Aðild Íslands að ESB: Vegvísir til velsældar? Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Ávinningur fyrri ára í hættu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Gefum í – því unglingarnir okkar eiga það skilið skrifar Skoðun Það er munur á veðmálum og veðmálum Auður Inga Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að bíða lengur? Björg Baldursdóttir skrifar Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Um meint hlutleysi Kína í Úkraínustríðinu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Ljósið – samtök úti í bæ Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er heilbrigðisráðherra? Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun VR-félagar, ykkar er valið! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Laufey og brúin milli kynslóðanna Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Árangur skólanna, hvað veist þú um hann? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan. Það má líta á þetta tímabil sem tækifæri til þess að líta inn á við og skoða gildi sín, markmið og tilgang í lífinu. Þ.e. skoða hvað er það raunverulega sem þig langar til að gera við líf þitt? Hvað er það sem þú vilt standa fyrir og hvers konar manneskja vilt þú vera? Þetta eru stórar spurningar sem geta leitt þig að svörum sem geta svo sannarlega leiðbeint þér í gegnum daginn með leiðarvísi að dagskrá sem getur glætt lífsins ljós. Með því að líta inn á við og skoða hvað það er sem raunverulega skiptir máli má fylla inn í þetta tómarúm sem getur myndast, með athöfnum og virkni sem nærir sál þína og líkama. Þessi svör geta virkað eins og ákveðinn áttaviti fyrir þig inn í daginn, með því að skrá hjá þér lykilmarkmiðin og lykilgildi, getur þú á hverjum degi nýtt þér það sem leiðarljós að því hvernig eyða má tímanum yfir daginn og hvernig þú hegðar þér. Rannsóknir hafa sýnt fram á jákvæð áhrif þess að vita hvað skiptir máli í lífinu, að hafa tilgang í lífinu, þ.e. þær hafa sýnt fram á það að fólk sem hefur tilgang lifir lengur, er heilbrigðara, ólíklegra til að falla frá vegna sjúkdóma og ólíklegra til að upplifa depurð, Fólk sem hefur sterkan tilgang í lífinu, almennt, gengur betur félagslega heldur en þeir sem hafa hann ekki. Þau upplifa meira kynlífi, sofa betur, eru ólíklegri til að upplifa þunglyndi, eru rólegri og eyða færri tímum á spítala. Það er því óhætt að segja að ávinningurinn er mikill umfram það að það hjálpum okkur að sjá hvað skiptir mestu máli og að eyða orku og tíma í það. Þú getur nýtt þér þessi skref til þess að finna hvað skiptir þig mestu máli í lífinu: 1) Skrá hjá þér hvaða svið í lífinu skipta þig mestu máli, frá skalanum 0 – 10. Farið yfir helstu sviðin í lífi þínu: Fjölskylda, menntun, heilsa, áhugamál, persónulegur þroski, atvinna o.s.frv. Í lokin getur þú borið saman tölurnar og í kjölfarið ákveðið hvað þú getur gert til að einblína meira á þau svið sem skipta þig máli. 2) Í framhaldi getur þú farið yfir hvaða gildi skipta þig máli, valið u.þ.b. 5 gildi sem skipta þig mestu máli og skráð hjá þér markmið út frá gildinum. Þ.e. hvaða hegðun þú getur ákveðið að gera dags daglega út frá þínum gildum. Dæmi um gildi eru: Afrek, samfélag, sköpunargáfa, ánægja, sjálfstæði, góðmennska, sambönd, orðspor, ábyrgð, öryggi, sjálfstjórn, andlega málefni, hefðir, lífsorka. 3) Að lokum skráir þú hjá þér svarið við spurningunni: ,,Af hverju skipta þessi gildi og svið í lífinu mestu máli fyrir mig?” Höfundur er sálfræðingur og einn af eigendum Proency.
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun
Skoðun Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar
Skoðun Í Hafnarfirði finnur unga fólkið rými, rödd og raunveruleg tækifæri Valdimar Víðisson skrifar
Skoðun Tryggja þarf öfluga endurhæfingu fyrir einstaklinga með krabbamein Ragna Kristín Guðbrandsdóttir skrifar
Skoðun Misnotkun á velferðarkerfinu: Áhyggjur vegna nýbúa og kerfisglufa Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Tími til að fagna, minna á og hvetja áfram – 50 ár frá Kvennaverkfallinu Ólöf Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Jafnréttisbærinn Hafnarfjörður – nema þegar þú ert þolandi Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Af lokuðum búsetuúrræðum og sérlausnum í flugi Þorgerður M Þorbjarnardóttir,Halldór Reynisson skrifar
Endurkaup í Grindavík: Fólk á rétt á raunverulegri mynd af húsnæði sínu Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun