Verjum störfin Drífa Snædal skrifar 27. mars 2020 15:06 Það líður vika á milli föstudagspistla en framvindan er slík að það gæti allt eins verið heilt ár. Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru aðrar en fyrir viku og barátta okkar í verkalýðshreyfingunni breytist frá degi til dags. Ljósið í myrkrinu er að aðgerðir heilbrigðisyfirvalda skila árangri í að hægja á útbreiðslu veirunnar. Því skal þó haldið til haga að einn lykillinn að því er að gera fólki kleift að vera heima og fá tekjur. Frumvarpið um laun í sóttkví sem var samþykkt fyrir sléttri viku var þungt lóð á vogaskálar þess að vernda fólk fyrir veikindum. Lögin um hlutabætur er annar lykill. Það sýnir sig á fjölda umsókna að þetta úrræði hægir á atvinnuleysi og viðheldur ráðningarsambandi. Öll okkar verkefni þessa dagana snúa einmitt að því að miðla upplýsingum til vinnandi fólks, halda fólki í ráðningarsamböndum og tryggja að fólk haldi tekjum. Síðasta atriðið er sérstaklega mikilvægt því að til að við náum viðspyrnu með sumrinu og hjól atvinnulífsins fari að snúast þarf fólk að hafa tekjur. Alþýðusambandið er í stöðugum viðræðum við stjórnvöld og atvinnurekendur um frekari aðgerðir. Það eru ákveðnir hópar sem falla á milli skips og bryggju sem þarf að tryggja framfærslu. Það er líka mikilvægt að tryggja að við komumst út úr þessu ástandi með sanngjarnt og réttlátt samfélag þar sem enginn getur skotið sér undan ábyrgð á okkar samfélagslegu verkefnum - að tryggja heilsu og velferð og verja kjörin. Farið vel með ykkur! Drífa Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Drífa Snædal Mest lesið Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Morðæðið á Gaza - Vitfirringin má ekki eyðileggja mennskuna Jón Baldvin Hannesson Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Það líður vika á milli föstudagspistla en framvindan er slík að það gæti allt eins verið heilt ár. Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru aðrar en fyrir viku og barátta okkar í verkalýðshreyfingunni breytist frá degi til dags. Ljósið í myrkrinu er að aðgerðir heilbrigðisyfirvalda skila árangri í að hægja á útbreiðslu veirunnar. Því skal þó haldið til haga að einn lykillinn að því er að gera fólki kleift að vera heima og fá tekjur. Frumvarpið um laun í sóttkví sem var samþykkt fyrir sléttri viku var þungt lóð á vogaskálar þess að vernda fólk fyrir veikindum. Lögin um hlutabætur er annar lykill. Það sýnir sig á fjölda umsókna að þetta úrræði hægir á atvinnuleysi og viðheldur ráðningarsambandi. Öll okkar verkefni þessa dagana snúa einmitt að því að miðla upplýsingum til vinnandi fólks, halda fólki í ráðningarsamböndum og tryggja að fólk haldi tekjum. Síðasta atriðið er sérstaklega mikilvægt því að til að við náum viðspyrnu með sumrinu og hjól atvinnulífsins fari að snúast þarf fólk að hafa tekjur. Alþýðusambandið er í stöðugum viðræðum við stjórnvöld og atvinnurekendur um frekari aðgerðir. Það eru ákveðnir hópar sem falla á milli skips og bryggju sem þarf að tryggja framfærslu. Það er líka mikilvægt að tryggja að við komumst út úr þessu ástandi með sanngjarnt og réttlátt samfélag þar sem enginn getur skotið sér undan ábyrgð á okkar samfélagslegu verkefnum - að tryggja heilsu og velferð og verja kjörin. Farið vel með ykkur! Drífa
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar