Viðar hættir sem forstjóri Valitors eftir áratug í starfi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. mars 2020 16:57 Viðar Þorkelsson, fráfarandi forstjóri Valitors Viðar Þorkelsson er sagður hafa komist að samkomulagi við stjórn félagsins um að hann láti af störfum sem forstjóri Valitors, eftir áratug við stjórnvölinn. Í yfirlýsingu frá Valitor segir að hann láti af störfum um næstu mánaðamót en verði stjórn félagsins „til ráðgjafar“ næstu mánuði. Í sömu tilkynningu er tekið fram að Herdís Fjeldsted, stjórnarformaður Valitor, taki tímabundið við starfi forstjóra eða allt þar til nýr forstjóri verður ráðinn. Þór Hauksson, varaformaður stjórnar, tekur við sem stjórnarformaður á meðan Herdís sinnir starfi forstjóra. Sjá einnig: Starfsmönnum Valitors fækkar um 60 Haft er eftir Viðari að hann telji þetta rétta tímann til að „stíga til hliðar og fela öðrum að taka við keflinu.“ Hann hafi leitt viðamikla endurskipulagningu félagsins á síðustu misserum og að eftir standi sterkt fyrirtæki með öflugan mannauð. Stjórn Valitor þakkar honum enda sérstaklega fyrir að hafa staðið vel að umræddri endurskipulagningu. Hún fól meðal annars í sér fjöldauppsagnir, bæði síðastliðið haust og svo aftur í upphafi árs þegar starfsmönnum Valitor var fækkað um 60. Var þetta gert til að reyna að snúa við viðvarandi taprekstri félagsins undanfarin ár. Vistaskipti Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Viðar Þorkelsson er sagður hafa komist að samkomulagi við stjórn félagsins um að hann láti af störfum sem forstjóri Valitors, eftir áratug við stjórnvölinn. Í yfirlýsingu frá Valitor segir að hann láti af störfum um næstu mánaðamót en verði stjórn félagsins „til ráðgjafar“ næstu mánuði. Í sömu tilkynningu er tekið fram að Herdís Fjeldsted, stjórnarformaður Valitor, taki tímabundið við starfi forstjóra eða allt þar til nýr forstjóri verður ráðinn. Þór Hauksson, varaformaður stjórnar, tekur við sem stjórnarformaður á meðan Herdís sinnir starfi forstjóra. Sjá einnig: Starfsmönnum Valitors fækkar um 60 Haft er eftir Viðari að hann telji þetta rétta tímann til að „stíga til hliðar og fela öðrum að taka við keflinu.“ Hann hafi leitt viðamikla endurskipulagningu félagsins á síðustu misserum og að eftir standi sterkt fyrirtæki með öflugan mannauð. Stjórn Valitor þakkar honum enda sérstaklega fyrir að hafa staðið vel að umræddri endurskipulagningu. Hún fól meðal annars í sér fjöldauppsagnir, bæði síðastliðið haust og svo aftur í upphafi árs þegar starfsmönnum Valitor var fækkað um 60. Var þetta gert til að reyna að snúa við viðvarandi taprekstri félagsins undanfarin ár.
Vistaskipti Mest lesið Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira