Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 16:41 Reiknivélin á vef KPMG. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent